Albert sagður á óskalista Everton og Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 23:31 Er Albert á leið í ensku úrvalsdeildina? EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Hinn 27 ára gamli Albert er sem stendur á láni hjá Fiorentina í Serie A, efstu deild ítölsku knattspyrnunnar. Samningur Genoa við Fiorentina innihélt klásúlu sem gerði það að verkum að síðarnefnda liðið þyrfti að kaupa landsliðsmanninn að tímabilinu loknu. Þrátt fyrir að hafa glímt við ýmis meiðsli á leiktíðinni hefur Albert komið við sögu í 27 leikjum í öllum keppnum, skorað 8 mörk og gefið 2 stoðsendingar. Hann var í byrjunarliðinu þegar Fiorentina tryggði sér sæti í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í gær, fimmtudag. EXCL: Everton are interested in Albert Gudmundsson, Genoa forward on loan at Fiorentina.Story from myself and @FrazFletcher on @TEAMtalk 🤝 And I have another #EFC forward target to reveal tomorrow… https://t.co/Qd81PJNqe9— Harry Watkinson (@HJWatkinson) April 17, 2025 Það er TEAMtalk sem greinir frá því að David Moyes sé með Albert á óskalista sínum hjá Everton. Skotinn knái hefur heldur betur snúið við gengi bláa liðsins í Bítlaborginni og situr liðið sem stendur í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, jafn mörg og Manchester United. Everton er þó ekki eina félagið sem hefur áhuga á Alberti en ríkjandi Ítalíumeistarar eru einnig sagðir renna hýru auga til KR-ingsins. Inter hafði einnig áhuga fyrir ári síðan en ákvað að gera ekkert þá. Inter er sem stendur með þriggja stiga forystu á Napoli á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir í Serie A. Fiorentina er í 8. sæti með 53 stig, sex á eftir Juventus í 4. sætinu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Albert er sem stendur á láni hjá Fiorentina í Serie A, efstu deild ítölsku knattspyrnunnar. Samningur Genoa við Fiorentina innihélt klásúlu sem gerði það að verkum að síðarnefnda liðið þyrfti að kaupa landsliðsmanninn að tímabilinu loknu. Þrátt fyrir að hafa glímt við ýmis meiðsli á leiktíðinni hefur Albert komið við sögu í 27 leikjum í öllum keppnum, skorað 8 mörk og gefið 2 stoðsendingar. Hann var í byrjunarliðinu þegar Fiorentina tryggði sér sæti í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í gær, fimmtudag. EXCL: Everton are interested in Albert Gudmundsson, Genoa forward on loan at Fiorentina.Story from myself and @FrazFletcher on @TEAMtalk 🤝 And I have another #EFC forward target to reveal tomorrow… https://t.co/Qd81PJNqe9— Harry Watkinson (@HJWatkinson) April 17, 2025 Það er TEAMtalk sem greinir frá því að David Moyes sé með Albert á óskalista sínum hjá Everton. Skotinn knái hefur heldur betur snúið við gengi bláa liðsins í Bítlaborginni og situr liðið sem stendur í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, jafn mörg og Manchester United. Everton er þó ekki eina félagið sem hefur áhuga á Alberti en ríkjandi Ítalíumeistarar eru einnig sagðir renna hýru auga til KR-ingsins. Inter hafði einnig áhuga fyrir ári síðan en ákvað að gera ekkert þá. Inter er sem stendur með þriggja stiga forystu á Napoli á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir í Serie A. Fiorentina er í 8. sæti með 53 stig, sex á eftir Juventus í 4. sætinu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira