Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2025 12:01 Sebastian Hedlund í leik með Val 2022. vísir/hulda margrét Sebastian Hedlund, fyrrverandi leikmaður Vals og núverandi leikmaður Öster, varð fyrir miður skemmtilegri lífsreynslu í gær. Áhorfandi hljóp þá inn á völlinn og réðist á hann. Gautaborg tók á móti Öster í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir rúman klukkutíma, skömmu eftir að Öster komst yfir, 0-1, brutust út ólæti í stúkunni á Gamla Ullevi. Einn áhorfandi gekk svo langt að hlaupa inn á völinn og að Hedlund. Miðvörðurinn áttaði sig á hvað var að gerast á síðustu stundu, beygði sig og slapp því við högg frá áhorfandanum æsta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. IFK Göteborg - Östers IF är avbruten sedan en person tagit sig in på plan och måttat ett slag mot Östers Sebastian Hedlund. pic.twitter.com/B0Whe0DXZM— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) May 15, 2025 Leikurinn var stöðvaður í dágóðan tíma og hófst svo á ný. Öster hrósaði sigri, 0-1, og vann þar með sinn fyrsta útisigur á Gautaborg síðan 1992. Kolbeinn Þórðarson, leikmaður Gautaborgar, var rekinn af velli á 77. mínútu. „Ég sá að höndin er fyrir ofan mig og ég hafði tíma til að beygja mig. Ég fann fyrir hönd hans á höfðinu. Hann var ekki allsgáður svo ég veit ekki hvort hann hitti,“ sagði Hedlund sem hefði viljað að leikurinn hefði verið stöðvaður fyrir fullt og allt. „Ef hann hefði hitt mig hefði leikurinn verið stöðvaður? Þetta er sama aðgerð. Börnin mín sitja heima og horfa á þetta í sjónvarpinu. Þetta er ekki gaman.“ Hedlund lék með Val á árunum 2018-22 og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Gautaborg tók á móti Öster í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir rúman klukkutíma, skömmu eftir að Öster komst yfir, 0-1, brutust út ólæti í stúkunni á Gamla Ullevi. Einn áhorfandi gekk svo langt að hlaupa inn á völinn og að Hedlund. Miðvörðurinn áttaði sig á hvað var að gerast á síðustu stundu, beygði sig og slapp því við högg frá áhorfandanum æsta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. IFK Göteborg - Östers IF är avbruten sedan en person tagit sig in på plan och måttat ett slag mot Östers Sebastian Hedlund. pic.twitter.com/B0Whe0DXZM— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) May 15, 2025 Leikurinn var stöðvaður í dágóðan tíma og hófst svo á ný. Öster hrósaði sigri, 0-1, og vann þar með sinn fyrsta útisigur á Gautaborg síðan 1992. Kolbeinn Þórðarson, leikmaður Gautaborgar, var rekinn af velli á 77. mínútu. „Ég sá að höndin er fyrir ofan mig og ég hafði tíma til að beygja mig. Ég fann fyrir hönd hans á höfðinu. Hann var ekki allsgáður svo ég veit ekki hvort hann hitti,“ sagði Hedlund sem hefði viljað að leikurinn hefði verið stöðvaður fyrir fullt og allt. „Ef hann hefði hitt mig hefði leikurinn verið stöðvaður? Þetta er sama aðgerð. Börnin mín sitja heima og horfa á þetta í sjónvarpinu. Þetta er ekki gaman.“ Hedlund lék með Val á árunum 2018-22 og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu.
Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira