Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Þorsteinn Hjálmsson skrifar 16. maí 2025 19:53 Berglind Björg Þorvaldsdóttir naut sín í botn gegn sínu gamla liði og skoraði tvö mörk í kvöld. Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks virðast óstöðvandi í Bestu deild kvenna í fótbolta og sendu skýr skilaboð með 4-0 stórsigri gegn Val á Kópavogsvelli í kvöld. Valskonur hafa þar með tapað þremur deildarleikjum í röð, í fyrsta sinn frá árinu 2015. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvö mörk og refsaði sínu gamla félagi eftir viðskilnaðinn síðasta haust. Uppgjör og viðtöl koma hér inn innan skamms... Besta deild kvenna Breiðablik Valur
Íslandsmeistarar Breiðabliks virðast óstöðvandi í Bestu deild kvenna í fótbolta og sendu skýr skilaboð með 4-0 stórsigri gegn Val á Kópavogsvelli í kvöld. Valskonur hafa þar með tapað þremur deildarleikjum í röð, í fyrsta sinn frá árinu 2015. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvö mörk og refsaði sínu gamla félagi eftir viðskilnaðinn síðasta haust. Uppgjör og viðtöl koma hér inn innan skamms...
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast