Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2025 09:09 Fjöldi fólks flykktist í Nauthólsvík í síðustu viku vegna góða veðursins. Þar baðaði fólk sig í sólargeislum og hefur vonandi makað nóg af sólarvörn á sig. Vísir/Vilhelm Algengustu staðir líkamans þar sem sortuæxli myndast eru mismunandi milli kynja. Karlar fá helst sortuæxli á búkinn meðan konur fá helst sortuæxli á mjaðmir og fótleggina. Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki. Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn bresku samtakanna Cancer Research UK (CRUK) sem eru stærstu sjálfstæðu krabbmeinsrannsóknasamtök í heimi. Gögn samtakanna frá 2018 til 2021 sýna að 40 prósent sortuæxla karlmanna greindust á búknum, það er bakinu, bringunni eða maganum, meira en á nokkrum öðrum stað líkamans. Í Bretlandi samsvaraði það um 3.700 krabbameinstilfellum ár hvert. Sömu gögn sýndu að rúmlega þriðjungur, eða 35 prósent, sortuæxla hjá konum fannst á neðri útlimum frá mjöðum til fóta. Um 3.200 tilfelli ár hvert í Bretlandi. Karlar frekar berir að ofan, konur frekar berleggja Samanburður á líkamssvæðunum sýnir betur muninn milli kynjanna. Neðri útlimir og mjaðmir eru algengustu svæðin hjá konum en þau óalgengustu hjá körlum, þar greinast aðeins 13 prósent sortuæxla hjá körlum. Þá greinast 40 prósent sortuæxla á búkum karla en aðeins 22 prósent sortuæxla á búkum kvenna. Talið er að muninn megi helst rekja til ólíkrar hegðunar hvað varðar sólina. Karlar eru líklegri til þess að vera berir að ofan í sól meðan konur eru líklegri til að klæðast stuttum buxum eða pilsum þegar hlýnar. Að minnsta kosti í Bretlandi. Samkvæmt rannsókninni má rekja 87 prósent sortuæxla til útfjólublárrar geislunar frá sólinni. Sortuæxli náðu sögulegu hámarki í Bretlandi í fyrra. Þar af fjölgaði sortuæxlum um 57 prósent há fólki yfir áttræðu. Talið er að sortuæxli í ár verði 22 prósentum fleiri en árið 2023 og muni aftur ná sögulegu hámarki.
Sólin Heilbrigðismál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira