Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 23:02 Sarina Wiegman og Mary Earps. Marc Atkins/Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sér á eftir markverðinum Mary Earps sem lagði nýverið landsliðshanskana nokkuð óvænt á hilluna. Hin 32 ára gamla Earps spilar í dag fyrir París Saint-Germain og hefur undnafarin misseri verið aðalmarkvörður enska landsliðsins. Var hún það til að mynda þegar Wiegman stýrði liðinu til sigurs á Evrópumótinu sumarið 2022 og þegar það komst í úrslit HM ári síðar. Earps hafði hins vegar misst markmannsstöðuna í landsliðinu og ákvað í kjölfarið að hætta með landsliðinu. Tímasetningin kemur á óvart þar sem það styttist í Evrópumótið sem fram fer í Sviss í næsta mánuði. „Ég er virkilega vonsvikin og sorgmædd yfir því að hún sé ekki hluti af liðinu, af því ég vildi hafa hana í liðinu mínu.“ „Þetta hlýtur að hafa verið virkilega erfið ákvörðun fyrir hana, eins og það var fyrir okkur. Auðvitað hafa átt sér stað samræður okkar á milli, ég vil þó ekki opinbera hvað fór þar fram. Þær eru á milli okkar.“ „Hún veit að ég vil hafa hana í liðinu.“ Alls lék Earps 53 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum. Þá lék hún 28 leiki fyrir yngri landslið Englands. Næstu leikir Englands eru gegn Portúgal í Þjóðadeildinni á morgun og svo gegn Spáni á þriðjudag, þann 3. júní. Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Hin 32 ára gamla Earps spilar í dag fyrir París Saint-Germain og hefur undnafarin misseri verið aðalmarkvörður enska landsliðsins. Var hún það til að mynda þegar Wiegman stýrði liðinu til sigurs á Evrópumótinu sumarið 2022 og þegar það komst í úrslit HM ári síðar. Earps hafði hins vegar misst markmannsstöðuna í landsliðinu og ákvað í kjölfarið að hætta með landsliðinu. Tímasetningin kemur á óvart þar sem það styttist í Evrópumótið sem fram fer í Sviss í næsta mánuði. „Ég er virkilega vonsvikin og sorgmædd yfir því að hún sé ekki hluti af liðinu, af því ég vildi hafa hana í liðinu mínu.“ „Þetta hlýtur að hafa verið virkilega erfið ákvörðun fyrir hana, eins og það var fyrir okkur. Auðvitað hafa átt sér stað samræður okkar á milli, ég vil þó ekki opinbera hvað fór þar fram. Þær eru á milli okkar.“ „Hún veit að ég vil hafa hana í liðinu.“ Alls lék Earps 53 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum. Þá lék hún 28 leiki fyrir yngri landslið Englands. Næstu leikir Englands eru gegn Portúgal í Þjóðadeildinni á morgun og svo gegn Spáni á þriðjudag, þann 3. júní.
Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn