Hollendingar skoruðu átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 21:15 Fengu nóg af færum. EPA-EFE/ANP KOEN VAN WEEL Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil. Memphis Depay kom heimamönnum yfir með marki af vítapunktinum strax á 9. mínútu. Aðeins sjö mínútum síðar hafði Memphis tvöfaldað forystuna, að þessu sinni eftir undirbúning Denzel Dumfries. Virgil van Dijk bætti óvænt við þriðja markinu eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong í gegnum vörn gestanna þegar aðeins tuttugu mínútur voru liðnar. Eftir þetta róaðist leikurinn talsvert og þurfti stuðningsfólk Hollands að bíða í dágóða stund eftir næsta marki. Það var rétt rúmlega klukkustund liðin þegar Memphis gaf á Xavi Simons sem skoraði fjórða mark leiksins. Donyell Malen bætti við fimmta markinu á 74. mínútu og lagði svo sjálfur upp sjötta markið fjórum mínútum síðar, Noa Lang með það mark. Malen skoraði svo annað mark sitt og sjöunda mark Hollands á stuttu síðar. Varnarmaðurinn Micky van de Ven skoraði áttunda markið í uppbótartíma. Lokatölur 8-0 og Holland unnið báða leiki sína til þessa í G-riðli. Önnur úrslit Finnland 2-1 Pólland Lettland 1-1 Albanía Rúmenía 2-0 Kýpur San Marínó 0-4 Kýpur Serbía 3-0 Andorra Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Memphis Depay kom heimamönnum yfir með marki af vítapunktinum strax á 9. mínútu. Aðeins sjö mínútum síðar hafði Memphis tvöfaldað forystuna, að þessu sinni eftir undirbúning Denzel Dumfries. Virgil van Dijk bætti óvænt við þriðja markinu eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong í gegnum vörn gestanna þegar aðeins tuttugu mínútur voru liðnar. Eftir þetta róaðist leikurinn talsvert og þurfti stuðningsfólk Hollands að bíða í dágóða stund eftir næsta marki. Það var rétt rúmlega klukkustund liðin þegar Memphis gaf á Xavi Simons sem skoraði fjórða mark leiksins. Donyell Malen bætti við fimmta markinu á 74. mínútu og lagði svo sjálfur upp sjötta markið fjórum mínútum síðar, Noa Lang með það mark. Malen skoraði svo annað mark sitt og sjöunda mark Hollands á stuttu síðar. Varnarmaðurinn Micky van de Ven skoraði áttunda markið í uppbótartíma. Lokatölur 8-0 og Holland unnið báða leiki sína til þessa í G-riðli. Önnur úrslit Finnland 2-1 Pólland Lettland 1-1 Albanía Rúmenía 2-0 Kýpur San Marínó 0-4 Kýpur Serbía 3-0 Andorra
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira