Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2025 19:24 FH-konur halda áfram sínu frábæra flugi í sumar. vísir/Guðmundur FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Katla María Þórðardóttir kom FH yfir á 11. mínútu eftir frábærlega útfærða aukaspyrnu. Birna Kristín Björnsdóttir tók spyrnuna, á miðjum vallarhelmingi Þórs/KA, og sendi með jörðinni beint á Kötlu Maríu sem hafði einhvern veginn náð að losa sig frá vörninni og skoraði úr teignum. Fyrsta mark Keflvíkingsins fyrir FH eftir komuna frá Örebro í Svíþjóð í vetur. Heimakonur voru hins vegar bara tíu mínútur að jafna metin en það gerði Karen María Sigurgeirsdóttir með frábæru skoti fyrir utan vítateigsbogann sem Sandra Sigurðardóttir réði ekki við. Staðan var 1-1 í hálfleik. FH-ingar höfðu viljað vítaspyrnu í fyrri hálfleik en þeim varð svo að ósk sinni snemma í seinni hálfleik. Agnes Birta Stefánsdóttir braut þá á Valgerði Ósk Valsdóttur rétt innan teigs og Maya Hansen skoraði af öryggi úr vítinu. Elísa Lana Sigurjónsdóttir innsiglaði svo 3-1 sigurinn með frábæru einstaklingsframtaki, um fimm mínútum fyrir leikslok. Hún óð með boltann frá miðlínu og að vítateig heimakvenna þar sem hún smellti boltanum svo í vinstra hornið. Hennar fimmta mark fyrir FH í sumar. FH, ÍBV og Valur eru nú komin í undanúrslit Mjólkurbikarsins, sem spiluð verða í lok júlí, og fjórða liðið bætist svo við í kvöld þegar Breiðablik og HK mætast. Mjólkurbikar kvenna FH Þór Akureyri KA Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Katla María Þórðardóttir kom FH yfir á 11. mínútu eftir frábærlega útfærða aukaspyrnu. Birna Kristín Björnsdóttir tók spyrnuna, á miðjum vallarhelmingi Þórs/KA, og sendi með jörðinni beint á Kötlu Maríu sem hafði einhvern veginn náð að losa sig frá vörninni og skoraði úr teignum. Fyrsta mark Keflvíkingsins fyrir FH eftir komuna frá Örebro í Svíþjóð í vetur. Heimakonur voru hins vegar bara tíu mínútur að jafna metin en það gerði Karen María Sigurgeirsdóttir með frábæru skoti fyrir utan vítateigsbogann sem Sandra Sigurðardóttir réði ekki við. Staðan var 1-1 í hálfleik. FH-ingar höfðu viljað vítaspyrnu í fyrri hálfleik en þeim varð svo að ósk sinni snemma í seinni hálfleik. Agnes Birta Stefánsdóttir braut þá á Valgerði Ósk Valsdóttur rétt innan teigs og Maya Hansen skoraði af öryggi úr vítinu. Elísa Lana Sigurjónsdóttir innsiglaði svo 3-1 sigurinn með frábæru einstaklingsframtaki, um fimm mínútum fyrir leikslok. Hún óð með boltann frá miðlínu og að vítateig heimakvenna þar sem hún smellti boltanum svo í vinstra hornið. Hennar fimmta mark fyrir FH í sumar. FH, ÍBV og Valur eru nú komin í undanúrslit Mjólkurbikarsins, sem spiluð verða í lok júlí, og fjórða liðið bætist svo við í kvöld þegar Breiðablik og HK mætast.
Mjólkurbikar kvenna FH Þór Akureyri KA Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira