Gylfi: Það vilja allir spilar framar Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 21:23 Gylfi Þór Sigurðsson var í mikilli vinnu við að koma í veg fyrir sóknir KR í dag og viðurkenndi að hann hefði verið frekar til í að vera framar á vellinum en svo lengi sem sigrar koma þá skiptir staðan á vellinum ekki máli. Vísir / Diego Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. „Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“ Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Sjá meira
„Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30