Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Aron Guðmundsson skrifar 1. júlí 2025 08:01 Dyljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu og hefur lagt allt í sölurnar til þess að ná mótinu í Sviss Vísir/Anton Brink Diljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og þar með er draumur að rætast. Diljá hefur lagt allt í sölurnar yfir krefjandi tímabil til þess að ná þeim stað. Eftir að hafa sigrast á þrautagöngu og efasemdum uppsker hún rækilega núna. „Ólýsanleg tilfinning. Stolt og þakklát fyrir að vera hérna og fá að upplifa þetta,“ segir Diljá og framundan fyrsta stórmótið á EM í Sviss þar sem Ísland hefur leik gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Draumur að rætast. „Já klárlega. Þetta er það sem að maður hefur verið að vinna að, að vera í landsliðinu og þvílíkur heiður að fá að taka þátt í svona. Draumur að rætast.“ Klippa: Mörg gleðitár sem féllu Krefjandi meiðslatímabil hélt Diljá lengi vel frá fótboltavellinum og missti hún þar af leiðandi af landsliðsverkefnum. Hún efaðist sjálf á ákveðnum tímapunkti um það hvort EM draumurinn yrði að veruleika. „Það kom alveg tími þar sem að ég var ekkert svo viss. Þetta er búið að vera mjög krefjandi en að sama skapi gerði ég gjörsamlega allt til þess að vera klár og er stolt af mér fyrir að hafa lagt svona hart að mér og náð þessu. Fyrst og fremst bara mjög þakklát fyrir að vera hérna eftir þennan tíma. Frá fyrsta degi var markmiðið alltaf að stefna á EM og vera klár fyrir þetta mót því ég vissi að þetta myndi taka tíma en ég vissi á sama tíma að það væri möguleiki á að vera klár fyrir EM því það var í raun markmiðið, ekki að hugsa um einhverja leiki í deildinni með félagsliðinu eða þar fram eftir götunum. Það hafðist.“ Kallið í EM hópinn kom og út brutust tilfinningar og allt erfiðið skilaði sér í einhverju góðu. „Ég hefði eiginlega verið til í að eiga upptöku af því. Það voru mörg gleðitár, mikil gleði og smá sjokk að maður hefði í alvörunni náð þessu. “ EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
„Ólýsanleg tilfinning. Stolt og þakklát fyrir að vera hérna og fá að upplifa þetta,“ segir Diljá og framundan fyrsta stórmótið á EM í Sviss þar sem Ísland hefur leik gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Draumur að rætast. „Já klárlega. Þetta er það sem að maður hefur verið að vinna að, að vera í landsliðinu og þvílíkur heiður að fá að taka þátt í svona. Draumur að rætast.“ Klippa: Mörg gleðitár sem féllu Krefjandi meiðslatímabil hélt Diljá lengi vel frá fótboltavellinum og missti hún þar af leiðandi af landsliðsverkefnum. Hún efaðist sjálf á ákveðnum tímapunkti um það hvort EM draumurinn yrði að veruleika. „Það kom alveg tími þar sem að ég var ekkert svo viss. Þetta er búið að vera mjög krefjandi en að sama skapi gerði ég gjörsamlega allt til þess að vera klár og er stolt af mér fyrir að hafa lagt svona hart að mér og náð þessu. Fyrst og fremst bara mjög þakklát fyrir að vera hérna eftir þennan tíma. Frá fyrsta degi var markmiðið alltaf að stefna á EM og vera klár fyrir þetta mót því ég vissi að þetta myndi taka tíma en ég vissi á sama tíma að það væri möguleiki á að vera klár fyrir EM því það var í raun markmiðið, ekki að hugsa um einhverja leiki í deildinni með félagsliðinu eða þar fram eftir götunum. Það hafðist.“ Kallið í EM hópinn kom og út brutust tilfinningar og allt erfiðið skilaði sér í einhverju góðu. „Ég hefði eiginlega verið til í að eiga upptöku af því. Það voru mörg gleðitár, mikil gleði og smá sjokk að maður hefði í alvörunni náð þessu. “
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira