Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 12:02 Guðný Árnadóttir bjó lengi vel í Mílanó og finnst hitinn frábær. vísir / anton brink Skipst hefur á sólskini og skúrum í Sviss, þangað sem íslenska kvennalandsliðið er mætt til leiks á Evrópumótið. Stelpurnar okkar leyfa háum hita ekki að hafa áhrif en tóku rigningu gærdagsins fagnandi þar sem það er engin loftkæling á hóteli liðsins. Stelpurnar okkar halda til í fallegu umhverfi við Thun vatnið, þar sem allt er til alls í afþreyingu. Blíðskaparveður var uppi við þangað til skyndilega í gær, þegar fór að hellirigna. Umhverfið er hið glæsilegasta hjá íslenska landsliðinu.vísir / anton brink Von er hins vegar á þrjátíu stiga hita og glampandi sól á morgun þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik, klukkan fjögur að íslenskum tíma. „Ég bjó á Ítalíu í þrjú og hálft ár, er ágætlega vön þessum hita og finnst hann bara æðislegur“ sagði Guðný Árnadóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins sem lék með AC Milan áður en hún fór til sænska félagsins Kristianstad í fyrra. „Það var fínt að fara til Serbíu fyrst og venjast hitanum svolítið. Þannig að við erum orðnar vanar núna“ sagði landsliðskonan Amanda Andradóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tók undir. „Það var alvöru hiti og ennþá meiri raka þar, þannig að við erum bara vel stemmdar. Það spila bæði lið í sömu aðstæðum þannig að við getum ekki kvartað“ sagði Karólína. Loftkælingarlaust hótel Engin loftkæling er á hótelinu í Gunten, smábæ við Thun vatnið, þar sem stelpurnar okkar gista. „Það eru alls konar leiðir sem við erum að nota til að ná í einhvern kulda. Svo er veðrið ekkert spes núna þannig að við fögnum því“ sagði Karólína Lea um lífið án loftkælingar. Fjallað var um veður og vinda við Thun vatnið í Sviss í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Stelpurnar okkar halda til í fallegu umhverfi við Thun vatnið, þar sem allt er til alls í afþreyingu. Blíðskaparveður var uppi við þangað til skyndilega í gær, þegar fór að hellirigna. Umhverfið er hið glæsilegasta hjá íslenska landsliðinu.vísir / anton brink Von er hins vegar á þrjátíu stiga hita og glampandi sól á morgun þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik, klukkan fjögur að íslenskum tíma. „Ég bjó á Ítalíu í þrjú og hálft ár, er ágætlega vön þessum hita og finnst hann bara æðislegur“ sagði Guðný Árnadóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins sem lék með AC Milan áður en hún fór til sænska félagsins Kristianstad í fyrra. „Það var fínt að fara til Serbíu fyrst og venjast hitanum svolítið. Þannig að við erum orðnar vanar núna“ sagði landsliðskonan Amanda Andradóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tók undir. „Það var alvöru hiti og ennþá meiri raka þar, þannig að við erum bara vel stemmdar. Það spila bæði lið í sömu aðstæðum þannig að við getum ekki kvartað“ sagði Karólína. Loftkælingarlaust hótel Engin loftkæling er á hótelinu í Gunten, smábæ við Thun vatnið, þar sem stelpurnar okkar gista. „Það eru alls konar leiðir sem við erum að nota til að ná í einhvern kulda. Svo er veðrið ekkert spes núna þannig að við fögnum því“ sagði Karólína Lea um lífið án loftkælingar. Fjallað var um veður og vinda við Thun vatnið í Sviss í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport