Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Siggeir Ævarsson skrifar 8. júlí 2025 06:49 Kevin Durant var staddur upp á sviði á Fanatics Fest í New York þegar hann frétti að hann væri orðinn leikmaður Houston Rockets Vísir/Getty Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum. Það er ekki óalgengt að leikmannaskipti í NBA deildinni innihaldi fleiri en tvö lið til þess að láta launabókhaldið ganga upp og jafnvel færa til fleiri leikmenn en stærstu bitana hverju sinni. Þetta er oft flókinn dans á milli stjórnenda liðanna og þá getur verið gott að eiga valrétti í nýliðavalinu upp í erminni og jafnvel smá pening til að krydda tilboðin. Valréttirnir voru heldur betur í sviðsljósinu núna þar sem aðeins sex leikmenn skiptu um lið og deilast á þrjú af sjö liðunum. Svona líta stærstu skipti sögunnar í NBA út í heild Rockets fá: Kevin Durant (frá Suns). Clint Capela (frá Hawks). Suns fá: Jalen Green (frá Rockets). Dillon Brooks (frá Rockets). Daeqwon Plowden (frá Hawks), en Plowden hefur aldrei leikið í NBA deildinni og Suns sögðu samningi hans upp samstundis. 10. valrétt frá Rockets, sem var Khaman Maluach. 31. valrétt frá Timberwovles, sem var Rasheer Fleming. 41. valrétt frá Warriors, sem var Koby Brea. Næstbesta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Rockets).* Lakers fá: 36. valrétt frá Nets, sem var Adou Thiero. Warriors fá: 52. valrétt frá Suns sem var Alex Toohey. 59. valrétt frá Rockets sem var Jahmai Mashack. Honum hefur svo verið skipt til Grizzlies í öðrum skiptum. Timberwolves fá: 45. valrétt frá Lakers sem var Rocco Zikarsky. Versta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Suns).* Besta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2032 frá annað hvort Suns eða Rockets.* Beinharða peninga frá Lakers. Nets fá: Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 frá Rockets.* Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2030 frá Rockets.* Hawks fá: David Roddy (frá Rockets). Beinharða peninga frá Rockets. Skiptirétt í annarri umferð nýliðavalsins 2031 frá Rockets. Aldrei áður hafa jafn mörg lið verið aðilar að sömu skiptunum en gamla „metið“ var sex lið sem gerðist í fyrra þegar Klay Thompson fór frá Warriors yfir til Mavericks. Þá komu sex lið að skiptunum og skiptust á fimm leikmönnum. *Þessi valréttir eru allir tengdir öðrum liðum upphaflega en skipta þeim frá sér núna og gætu tekið breytingum eftir því hvernig röðun á valréttum komandi nýliðavala verður. NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Það er ekki óalgengt að leikmannaskipti í NBA deildinni innihaldi fleiri en tvö lið til þess að láta launabókhaldið ganga upp og jafnvel færa til fleiri leikmenn en stærstu bitana hverju sinni. Þetta er oft flókinn dans á milli stjórnenda liðanna og þá getur verið gott að eiga valrétti í nýliðavalinu upp í erminni og jafnvel smá pening til að krydda tilboðin. Valréttirnir voru heldur betur í sviðsljósinu núna þar sem aðeins sex leikmenn skiptu um lið og deilast á þrjú af sjö liðunum. Svona líta stærstu skipti sögunnar í NBA út í heild Rockets fá: Kevin Durant (frá Suns). Clint Capela (frá Hawks). Suns fá: Jalen Green (frá Rockets). Dillon Brooks (frá Rockets). Daeqwon Plowden (frá Hawks), en Plowden hefur aldrei leikið í NBA deildinni og Suns sögðu samningi hans upp samstundis. 10. valrétt frá Rockets, sem var Khaman Maluach. 31. valrétt frá Timberwovles, sem var Rasheer Fleming. 41. valrétt frá Warriors, sem var Koby Brea. Næstbesta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Rockets).* Lakers fá: 36. valrétt frá Nets, sem var Adou Thiero. Warriors fá: 52. valrétt frá Suns sem var Alex Toohey. 59. valrétt frá Rockets sem var Jahmai Mashack. Honum hefur svo verið skipt til Grizzlies í öðrum skiptum. Timberwolves fá: 45. valrétt frá Lakers sem var Rocco Zikarsky. Versta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Suns).* Besta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2032 frá annað hvort Suns eða Rockets.* Beinharða peninga frá Lakers. Nets fá: Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 frá Rockets.* Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2030 frá Rockets.* Hawks fá: David Roddy (frá Rockets). Beinharða peninga frá Rockets. Skiptirétt í annarri umferð nýliðavalsins 2031 frá Rockets. Aldrei áður hafa jafn mörg lið verið aðilar að sömu skiptunum en gamla „metið“ var sex lið sem gerðist í fyrra þegar Klay Thompson fór frá Warriors yfir til Mavericks. Þá komu sex lið að skiptunum og skiptust á fimm leikmönnum. *Þessi valréttir eru allir tengdir öðrum liðum upphaflega en skipta þeim frá sér núna og gætu tekið breytingum eftir því hvernig röðun á valréttum komandi nýliðavala verður.
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira