Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 06:32 Fauja Singh sést hér á hlaupum þegar hann var orðinn 102 ára gamall. Getty/Priyanka Parashar/ Fauja Singh er elsti maðurinn sem hefur hlaupið maraþonhlaup og sá fyrsti til að gera það eftir hundrað ára afmælið. Hann lést í gær en þó ekki af náttúrulegum orsökum. Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti