Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 13:30 Alisha Lehmann fer fyrir svissneska landsliðinu þegar liðið labbar í gegnum heiðursvörð Spánverja. Getty/Alex Caparros Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Spænska liðið vann leikinn 2-0 þrátt fyrir að hafa klikkað á tveimur vítaspyrnum í leiknum. Evrópumótið hefur verið mikið ævintýri fyrir svissneska landsliðið sem komst í fyrsta sinn áfram í útsláttarkeppni EM. Svissneska liðið barðist vel í leiknum í gær og gaf ekkert eftir. Gæði spænska liðsins komu í ljós að lokum og þær eru komnar í undanúrslitin. Stuðningsmenn Sviss fjölmenntu á leikinn og studdu vel við bakið á sínum konum. Það tók spænska liðið 66 mínútur að skora fyrsta markið í leiknum. Þetta var því mun erfiðari leikur fyrir spænska liðið en margir bjuggust við. Svissnesku stuðningsmennirnir voru líka eins og tólfti maðurinn í þessum leik enda með frábæran stuðning allar níutíu mínúturnar. Þau hættu því heldur ekkert í leikslok heldur hylltu svissneska liðið. Svissnesku landsliðskonurnar voru út á velli fimmtán mínútum eftir leikinn og spænsku heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið þrátt fyrir að hafa unnið leikinn og slegið þær út. Ótrúlega sena sem hefur ekki sést fyrr og mun líklega ekki sjást aftur. Spain gave Switzerland a guard of honour as they left the pitch for the final time at their home Euros 🥹 pic.twitter.com/r5ZC3PEZNK— Attacking Third (@AttackingThird) July 18, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti