Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. ágúst 2025 18:30 Aron Sigurðarson kom KR yfir af vítapunktinum eftir að hafa skotið tvívegis í stöngina. Vísir/Anton Brink KR sendi Aftureldingu í fallsæti með endurkomu sigri á Meistaravöllum í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjörið væntanlegt. Besta deild karla KR Afturelding Fótbolti Íslenski boltinn
KR sendi Aftureldingu í fallsæti með endurkomu sigri á Meistaravöllum í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjörið væntanlegt.