Upp­gjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaup­manna­höfn

Hjörvar Ólafsson skrifar
529206045_31290655550519698_2850460100346779938_n
vísir/Diego

Bröndby gerði sér lítið fyrir og vann 4-0 sigur þegar liðið fékk Víking i heimsókn á Bröndby-Stadion í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Eftir 3-0 sigur Víkings í fyrri leiknum sem fram fór í Fossvoginum snéri Bröndby taflinu sér í vil í Kaupmannahöfn.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira