Stefán Kristjánsson er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2025 10:29 Stefán var stoltur Grindvíkingur og barðist fyrir því að fá að halda áfram starfemi í bænum þegar honum var lokað. Einhamar/Vísir/Vilhelm Stefán Þór Kristjánsson, útgerðarbóndi frá Grindavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 12. ágúst, 61 árs að aldri. Víkurfréttir greindu frá andláti hans í gær. Stefán stofnaði útgerðarfyrirtækið Einhamar Seafood ásamt eiginkonu sinni, Söndru Antonsdóttur, í kringum aldamót og var fyrirtækið orðið á meðal öflugri smábátaútgerða landsins. Einhamar gerðist aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir nokkrum árum og hafa þau hjónin verið einir dyggustu og öflugustu stuðningsmenn karla- og kvennaliðs Grindavíkur. Stefán var ötull baráttumaður fyrir því að íbúar Grindavíkur fengu að halda í daglegt líf í skugga jarðhræringa og eldgoss á Reykjanesskaga. Stefáni fannst aðgerðastjórn Almannavarna fara offari og barðist fyrir því að bærinn yrði opnaður á ný í byrjun síðasta árs. Í febrúar sama ár höfðaði Stefán mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í Asíu í febrúar og var vart hugað líf fyrstu dagana en þrátt fyrir það tókst honum að jafna sig og ljúka endurhæfingu á Grensási. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn, þrjú barnabörn og tengdabörn. Andlát Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Víkurfréttir greindu frá andláti hans í gær. Stefán stofnaði útgerðarfyrirtækið Einhamar Seafood ásamt eiginkonu sinni, Söndru Antonsdóttur, í kringum aldamót og var fyrirtækið orðið á meðal öflugri smábátaútgerða landsins. Einhamar gerðist aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir nokkrum árum og hafa þau hjónin verið einir dyggustu og öflugustu stuðningsmenn karla- og kvennaliðs Grindavíkur. Stefán var ötull baráttumaður fyrir því að íbúar Grindavíkur fengu að halda í daglegt líf í skugga jarðhræringa og eldgoss á Reykjanesskaga. Stefáni fannst aðgerðastjórn Almannavarna fara offari og barðist fyrir því að bærinn yrði opnaður á ný í byrjun síðasta árs. Í febrúar sama ár höfðaði Stefán mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í Asíu í febrúar og var vart hugað líf fyrstu dagana en þrátt fyrir það tókst honum að jafna sig og ljúka endurhæfingu á Grensási. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn, þrjú barnabörn og tengdabörn.
Andlát Grindavík Sjávarútvegur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira