Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 22:27 Norðmenn fagna. EPA/CORNELIUS POPPE Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Þar á meðal leikur Noregs og Moldóvu sem lauk með 11-1 sigri heimamanna. Þá vann Portúgal 3-2 útisigur í Ungverjalandi. Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17
Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16
Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07