Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2025 09:47 Rögnvaldur Hreiðarsson hætti dómgæslu fyrir nokkrum árum eftir langan feril með flautuna. vísir/bára Rögnvaldur Hreiðarsson, fyrrverandi körfuboltadómari og meðlimur í dómaranefnd KKÍ til sextán ára, stakk niður penna á Facebook og tjáði sig gagnrýnina á störf dómaranefndarinnar og svarar dómurunum sem fannst þeir settir til hliðar af henni. Mikið hefur verið rætt og ritað um vinnubrögð dómaranefndar KKÍ eftir að Davíð Tómas Tómasson steig fram og sagði frá ástæðum þess að hann er hættur dómgæslu. Jón Guðmundsson hafði svipaða sögu að segja af samskiptum við dómaranefnd og í gær tjáðu tvíburarnir Helgi og Sigurður Jónssynir sig um ástæður þess að þeir hættu að dæma. Fáir hafa dæmt fleiri leiki hérlendis en Rögnvaldur og þá sat hann lengi í dómaranefnd KKÍ. Hann hefur nú tjáð sig um gagnrýnina á störf dómaranefndarinnar. Hann hnýtir í Jón og tvíburana og fer yfir ástæður þess að þeir hættu dómgæslu, þvert á vilja dómaranefndarinnar að hans sögn. Rögnvaldur segir að tvíburarnir hafi verið mjög frambærilegir dómarar og fengið hraðan framgang. En þeir hafi ekki gert fyrirvara um forföll þegar raðað var niður á leiki og tekið illa í athugasemdir þess efnis. Þá hafi þeir átt í átökum við allavega einn dómara um tilhögun aksturs í leiki. Rögnvaldur segir að dómaranefnd hafi ekki sett þá Helga og Sigurð út af sakramentinu, heldur hafi þeir sjálfir talið að þeir gætu ekki unnið í þessu umhverfi. Hvað Jón varðar segir Rögnvaldur hann frábæran dómara og sterkan karakter. Hann hafi hins vegar ekki verið viljugur að dæma leiki í öðrum deildum en þeim efstu þegar hann sneri aftur í dómgæslu fyrir nokkrum árum. Í viðtali við Vísi sagðist Jón hafa komið að lokuðum dyrum hjá dómaranefndinni þegar hann vildi snúa aftur. Einnig segir Rögnvaldur að dómarar tali ótrúlega illa um dómaranefndir, þótt þeir segi það ekki beint við meðlimi hennar. Hann segir að viðbúið sé að gagnrýni heyrist í umhverfi kappsamra einstaklinga en einhver takmörk séu fyrir hvað menn láti út úr sér. Rögnvaldur segist jafnframt tilbúinn að ræða undir fjögur augu við þá aðila sem hafa gagnrýnt dómaranefndina. Báðir tvíburarnir hafa sett athugasemd við færslu Rögnvaldar og boðið honum heim til sín að ræða málin. Rögnvaldur hefur ekki brugðist við athugasemdum þeirra. Færslu Rögnvaldar má sjá hér fyrir neðan. Í síðustu viku sendi KKÍ frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýninnar á störf dómaranefndar. Þar segir að málefni sem snúa að einstaklingum geti verið viðkvæm, þeim þyki miður hvar mál Davíðs sé statt en vill ekki og telur sig ekki vera heimilt til að tjá sig um málefni hans. KKÍ Körfubolti Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Tengdar fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Helena Sverrisdóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi, hefur nú blandað sér í umræðuna um þá staðreynd að góðir körfuboltadómarar fái ekki að dæma leiki vegna samskipta við dómaranefnd KKÍ. 25. september 2025 08:32 Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. 23. september 2025 23:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um vinnubrögð dómaranefndar KKÍ eftir að Davíð Tómas Tómasson steig fram og sagði frá ástæðum þess að hann er hættur dómgæslu. Jón Guðmundsson hafði svipaða sögu að segja af samskiptum við dómaranefnd og í gær tjáðu tvíburarnir Helgi og Sigurður Jónssynir sig um ástæður þess að þeir hættu að dæma. Fáir hafa dæmt fleiri leiki hérlendis en Rögnvaldur og þá sat hann lengi í dómaranefnd KKÍ. Hann hefur nú tjáð sig um gagnrýnina á störf dómaranefndarinnar. Hann hnýtir í Jón og tvíburana og fer yfir ástæður þess að þeir hættu dómgæslu, þvert á vilja dómaranefndarinnar að hans sögn. Rögnvaldur segir að tvíburarnir hafi verið mjög frambærilegir dómarar og fengið hraðan framgang. En þeir hafi ekki gert fyrirvara um forföll þegar raðað var niður á leiki og tekið illa í athugasemdir þess efnis. Þá hafi þeir átt í átökum við allavega einn dómara um tilhögun aksturs í leiki. Rögnvaldur segir að dómaranefnd hafi ekki sett þá Helga og Sigurð út af sakramentinu, heldur hafi þeir sjálfir talið að þeir gætu ekki unnið í þessu umhverfi. Hvað Jón varðar segir Rögnvaldur hann frábæran dómara og sterkan karakter. Hann hafi hins vegar ekki verið viljugur að dæma leiki í öðrum deildum en þeim efstu þegar hann sneri aftur í dómgæslu fyrir nokkrum árum. Í viðtali við Vísi sagðist Jón hafa komið að lokuðum dyrum hjá dómaranefndinni þegar hann vildi snúa aftur. Einnig segir Rögnvaldur að dómarar tali ótrúlega illa um dómaranefndir, þótt þeir segi það ekki beint við meðlimi hennar. Hann segir að viðbúið sé að gagnrýni heyrist í umhverfi kappsamra einstaklinga en einhver takmörk séu fyrir hvað menn láti út úr sér. Rögnvaldur segist jafnframt tilbúinn að ræða undir fjögur augu við þá aðila sem hafa gagnrýnt dómaranefndina. Báðir tvíburarnir hafa sett athugasemd við færslu Rögnvaldar og boðið honum heim til sín að ræða málin. Rögnvaldur hefur ekki brugðist við athugasemdum þeirra. Færslu Rögnvaldar má sjá hér fyrir neðan. Í síðustu viku sendi KKÍ frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýninnar á störf dómaranefndar. Þar segir að málefni sem snúa að einstaklingum geti verið viðkvæm, þeim þyki miður hvar mál Davíðs sé statt en vill ekki og telur sig ekki vera heimilt til að tjá sig um málefni hans.
KKÍ Körfubolti Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Tengdar fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Helena Sverrisdóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi, hefur nú blandað sér í umræðuna um þá staðreynd að góðir körfuboltadómarar fái ekki að dæma leiki vegna samskipta við dómaranefnd KKÍ. 25. september 2025 08:32 Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. 23. september 2025 23:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Helena Sverrisdóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi, hefur nú blandað sér í umræðuna um þá staðreynd að góðir körfuboltadómarar fái ekki að dæma leiki vegna samskipta við dómaranefnd KKÍ. 25. september 2025 08:32
Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. 23. september 2025 23:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum