Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2025 10:42 Túfa og Heimir Guðjónsson. Sá fyrrnefndi var aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val á sínum tíma og vonast eftir hjálp frá fyrrum samstarfsfélaga. „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Túfa stýrði sínum mönnum í liði Vals til 3-2 sigurs á Stjörnunni í sex stiga baráttu um annað sæti deildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leik og þýðir sigurinn að Valur er gott sem öruggur með sæti í Sambandsdeildinni á næsta ári. Valur er þá eina liðið sem hefur tölfræðilegan möguleika á því að ná toppliði Víkings. Víkingur er með 48 stig á toppnum en Valur með 44 stig í öðru sæti. Vinni Víkingur FH-inga í Víkinni í kvöld komast þeir sjö stigum fyrir ofan Val með sex stig í pottinum og verða því meistarar. Túfa fór mikinn í viðtali eftir leik gærkvöldsins, líkt og greint var frá á Vísi í gær. Hann vísaði mikilli gagnrýni sem hann sjálfur og leikmenn liðsins hafa sætt í sumar til föðurhúsanna og benti á að Valur hefði barist um hvern einasta titil frá 1. janúar - auk þess að gera nokkuð vel í Evrópu. Mikil meiðsli lykilmanna hafi breytt dýnamíkinni. Hann benti þá á áðurnefnda staðreynd, að mótinu sé ekki lokið. Það sé rými fyrir spennu í toppbaráttunni en til þess þurfa Valsmenn að treysta á hjálp frá FH-ingum. „Ég skora á mjög góðan vin minn Heimi Guðjóns að ná góðum úrslitum í Víkinni á morgun og það verður send dýrasta rauðvínsflaska úr efstu hillu í Kaplakrika á mánudaginn ef hann nær góðum úrslitum á morgun,“ sagði Túfa í viðtali við Sýn Sport eftir leik í gær. Víkingur og FH mætast klukkan 19:15 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Valur FH Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Túfa stýrði sínum mönnum í liði Vals til 3-2 sigurs á Stjörnunni í sex stiga baráttu um annað sæti deildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leik og þýðir sigurinn að Valur er gott sem öruggur með sæti í Sambandsdeildinni á næsta ári. Valur er þá eina liðið sem hefur tölfræðilegan möguleika á því að ná toppliði Víkings. Víkingur er með 48 stig á toppnum en Valur með 44 stig í öðru sæti. Vinni Víkingur FH-inga í Víkinni í kvöld komast þeir sjö stigum fyrir ofan Val með sex stig í pottinum og verða því meistarar. Túfa fór mikinn í viðtali eftir leik gærkvöldsins, líkt og greint var frá á Vísi í gær. Hann vísaði mikilli gagnrýni sem hann sjálfur og leikmenn liðsins hafa sætt í sumar til föðurhúsanna og benti á að Valur hefði barist um hvern einasta titil frá 1. janúar - auk þess að gera nokkuð vel í Evrópu. Mikil meiðsli lykilmanna hafi breytt dýnamíkinni. Hann benti þá á áðurnefnda staðreynd, að mótinu sé ekki lokið. Það sé rými fyrir spennu í toppbaráttunni en til þess þurfa Valsmenn að treysta á hjálp frá FH-ingum. „Ég skora á mjög góðan vin minn Heimi Guðjóns að ná góðum úrslitum í Víkinni á morgun og það verður send dýrasta rauðvínsflaska úr efstu hillu í Kaplakrika á mánudaginn ef hann nær góðum úrslitum á morgun,“ sagði Túfa í viðtali við Sýn Sport eftir leik í gær. Víkingur og FH mætast klukkan 19:15 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Sport Ísland.
Valur FH Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira