Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2025 07:46 Jón Óttar Ólafsson var eigandi rannsóknarfyrirtækisins PPP, sem hefur verið lagt niður. Vísir/Ívar Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrverandi eigandi PPP, hefur freistað þess að fá aftur muni sem lögregla lagði hald á í húsleitum á heimili hans en ekki haft erindi sem erfiði. Samkvæmt Heimildinni leitaði Jón Óttar til dómstóla til að fá aftur tölvu, síma og minnislykla frá lögreglunni á Suðurlandi en honum hefur verið hafnað bæði af Héraðsdómi Suðurlands og Landsrétti. Lögreglan á Suðurlandi hefur unnið að rannsókn þess hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP, í kjölfar þess að Kveikur fjallaði um eftirlitsaðgerðir Jóns Óttars og Guðmundar Hauks Gunnarssonar fyrir Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann. Heimildin vitnar í dóm Héraðsdóms Suðurlands, sem virðist ekki hafa verið birtur á netinu, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að Jón Óttar lægi undir rökstuddum grun og því væri eðlilegt að lögregla héldi umræddum munum í þágu rannsóknarinnar. Landsréttur er sagður hafa staðfest úrskurð héraðsdóms þann 29. ágúst. Jón Óttar og Guðmundur Haukur unnu fyrir sérstakan saksóknara en hættu þar árið 2011 og stofnuðu í kjölfarið eftirlitsfyrirtækið PPP, sem virðist meðal annars hafa stundað njósnir gegn greiðslu. Greint var frá því í júní að Jón Óttar hefði kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum Jóns í tengslum við vinnu hans á vegum PPP. Lögreglumál Dómsmál Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Samkvæmt Heimildinni leitaði Jón Óttar til dómstóla til að fá aftur tölvu, síma og minnislykla frá lögreglunni á Suðurlandi en honum hefur verið hafnað bæði af Héraðsdómi Suðurlands og Landsrétti. Lögreglan á Suðurlandi hefur unnið að rannsókn þess hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP, í kjölfar þess að Kveikur fjallaði um eftirlitsaðgerðir Jóns Óttars og Guðmundar Hauks Gunnarssonar fyrir Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann. Heimildin vitnar í dóm Héraðsdóms Suðurlands, sem virðist ekki hafa verið birtur á netinu, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að Jón Óttar lægi undir rökstuddum grun og því væri eðlilegt að lögregla héldi umræddum munum í þágu rannsóknarinnar. Landsréttur er sagður hafa staðfest úrskurð héraðsdóms þann 29. ágúst. Jón Óttar og Guðmundur Haukur unnu fyrir sérstakan saksóknara en hættu þar árið 2011 og stofnuðu í kjölfarið eftirlitsfyrirtækið PPP, sem virðist meðal annars hafa stundað njósnir gegn greiðslu. Greint var frá því í júní að Jón Óttar hefði kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum Jóns í tengslum við vinnu hans á vegum PPP.
Lögreglumál Dómsmál Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira