Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2025 13:45 Arnar Guðjónsson þegar hann var kynntur sem nýr þjálfari Tindastóls í sumar. vísir/arnar „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn. Stólarnir voru aftur á móti að keppa í Evrópukeppni í Bratislava í síðustu viku og festust á leiðinni heim í München vegna drónaumferðar á flugvellinum. Stólarnir unnu sigur í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í körfubolta á Slovan Bratislava í Slóvakíu á miðvikudag. Arnar vill meina að liðið sé samt sem áður ekki komið lengra í sínum undirbúningi fyrir tímabilið þrátt fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni. „Við náðum ekkert að byrja æfa fyrr. Við vorum með stráka í landsliðsverkefnum og stráka sem voru að klára einhverja túra á frystitogurum. Við komum aðeins seinna saman en við hefðum viljað,“ segir Arnar og heldur áfram. „Við vorum fastir í tvo sólarhringa í München og við fórum tvisvar upp í vél og aftur upp á eitthvað hostel. Það var bara svona eins og það var og ekkert sem þarf að væla yfir. Það er örugglega fólk sem hefur það mikið verra en við en að vera fastir í München yfir októberfest. Við náðum einni mjög góðri æfingu í München en svo erum við svo heppnir að Grindvíkingar hafa gefið okkur afnot af íþróttahúsinu í Grindavík og ég er núna að keyra frá Selfossi Suðurstrandarveginn á leiðinni á morgunæfingu í Grindavík,“ segir Arnar að lokum en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan 19:15 og gerður upp í Körfuboltakvöldi Extra klukkan 22:35. Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn. Stólarnir voru aftur á móti að keppa í Evrópukeppni í Bratislava í síðustu viku og festust á leiðinni heim í München vegna drónaumferðar á flugvellinum. Stólarnir unnu sigur í fyrsta leik sínum í Evrópudeildinni í körfubolta á Slovan Bratislava í Slóvakíu á miðvikudag. Arnar vill meina að liðið sé samt sem áður ekki komið lengra í sínum undirbúningi fyrir tímabilið þrátt fyrir þátttökuna í Evrópukeppninni. „Við náðum ekkert að byrja æfa fyrr. Við vorum með stráka í landsliðsverkefnum og stráka sem voru að klára einhverja túra á frystitogurum. Við komum aðeins seinna saman en við hefðum viljað,“ segir Arnar og heldur áfram. „Við vorum fastir í tvo sólarhringa í München og við fórum tvisvar upp í vél og aftur upp á eitthvað hostel. Það var bara svona eins og það var og ekkert sem þarf að væla yfir. Það er örugglega fólk sem hefur það mikið verra en við en að vera fastir í München yfir októberfest. Við náðum einni mjög góðri æfingu í München en svo erum við svo heppnir að Grindvíkingar hafa gefið okkur afnot af íþróttahúsinu í Grindavík og ég er núna að keyra frá Selfossi Suðurstrandarveginn á leiðinni á morgunæfingu í Grindavík,“ segir Arnar að lokum en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan 19:15 og gerður upp í Körfuboltakvöldi Extra klukkan 22:35.
Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum