Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2025 08:02 Mikael Egill Ellertsson laus úr tæklingu. vísir/Anton Það var uppselt á Laugardalsvelli í gærkvöld þegar Ísland mætti Úkraínu í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur en Úkraínumenn unnu að lokum, 5-3. Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var á vellinum og tók myndirnar hér að neðan sem sýna glöggt hve skammt er á milli hláturs og gráturs í fótbolta. Næsti leikur Íslands verður svo á mánudagskvöld þegar stórlið Frakka mætir í Laugardalinn. Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson nýtir hér stökkkraftinn og skallar.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu.vísir/Anton Logi Tómasson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason á ferðinni, einbeittur á svip.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson fagnar laglegu marki sínu, sem jafnaði metin í 1-1.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon fékk stórt tækifæri í byrjunarliði Íslands.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson undirbýr fyrirgjöf.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti hörkuskot í þverslá í fyrri hálfleik, áður en hann skoraði tvennuna í seinni hálfleik.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen ánægður með markaskorarann Albert. Það var ekki sóknarlega sem Ísland brást í leiknum.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni frekar en fyrri daginn.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson kemur skilaboðum til sinna manna.vísir/Anton Úkraínumenn fengu góðan stuðning í kvöld og þökkuðu fyrir hann.vísir/Anton Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Hákoni Arnari Haraldssyni.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson í kröppum dansi.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson skellir sér í tæklingu.vísir/Anton HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09 „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38 „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var á vellinum og tók myndirnar hér að neðan sem sýna glöggt hve skammt er á milli hláturs og gráturs í fótbolta. Næsti leikur Íslands verður svo á mánudagskvöld þegar stórlið Frakka mætir í Laugardalinn. Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson nýtir hér stökkkraftinn og skallar.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu.vísir/Anton Logi Tómasson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Albert Guðmundsson skoraði tvennu og vildi heyra meira.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason á ferðinni, einbeittur á svip.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson fagnar laglegu marki sínu, sem jafnaði metin í 1-1.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon fékk stórt tækifæri í byrjunarliði Íslands.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson undirbýr fyrirgjöf.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti hörkuskot í þverslá í fyrri hálfleik, áður en hann skoraði tvennuna í seinni hálfleik.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen ánægður með markaskorarann Albert. Það var ekki sóknarlega sem Ísland brást í leiknum.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson lét ekki sitt eftir liggja í baráttunni frekar en fyrri daginn.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson kemur skilaboðum til sinna manna.vísir/Anton Úkraínumenn fengu góðan stuðning í kvöld og þökkuðu fyrir hann.vísir/Anton Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Hákoni Arnari Haraldssyni.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson í kröppum dansi.vísir/Anton Ísak Bergmann Jóhannesson skellir sér í tæklingu.vísir/Anton
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09 „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38 „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45 Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26 Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58 Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Sjá meira
Mbappé kemur ekki til Íslands Kylian Mbappé mun ekki ferðast með félögum sínum til Reykjavíkur á morgun, laugardag, og missir af leiknum við Ísland í undankeppni HM í fótbolta á mánudagskvöld. 10. október 2025 23:09
„Ég held að hann verði að skoða þetta“ Í uppgjörinu á Sýn Sport eftir 5-3 tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld fór Lárus Orri Sigurðsson yfir þá ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara að tefla aftur þeim Ísaki Bergmanni Jóhannessyni og Hákoni Arnari Haraldssyni tveimur saman á miðju íslenska liðsins. 10. október 2025 22:38
„Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Hákon Arnar Haraldsson, sem var fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í leiknum gegn Úkraínu, segir niðurstöðu kvöldsins svekkjandi. Ísland tapaði 3-5 í miklum markaleik í D-riðli undankeppni HM 2026. Hákon segir að íslenska liðið hefði átt að sýna meiri skynsemi í leiknum. 10. október 2025 21:45
Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. 10. október 2025 21:26
Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Albert Guðmundsson stóð sig best hjá íslenska liðinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Albert skoraði tvö mörk í leiknum og var þess fyrir utan mikið í boltanum. 10. október 2025 20:58
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10. október 2025 19:11