Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar settu met þegar þeir komust inn á HM 2018 enda Ísland fámennasta þjóðin. Nú eru stuðningmenn Curacao að upplifa HM-drauminn og heimsmeistaramótið nálgast með hverjum sigurleik. Getty/Jan Kruger/ANP Ísland er í dag fámennasta þjóðin sem hefur tekið þátt í heimsmeistarakeppni karla í fótbolta en verður það kannski ekki mikið lengur. Ísland setti metið með því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi sumarið 2018. Nú er þetta met Íslands í mikilli hættu þökk sé fámennri þjóð úr Karabíska hafinu. Curacao er í góðum málum í sínum riðli í undankeppni Norður- og Mið-Ameríku eftir 2-0 sigur á Jamaíku um helgina. Landsliðsmenn Curacao hafa staðið sig frábærlega í undankeppni HM til þessa.Getty/ANP Curacao er í efsta sæti riðilsins með sjö stig, einu stigi meira en Jamaíka. Það eru þrír leikir eftir og því níu stig eftir í pottinum. Efsta liðið tryggir sig inn á heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Lokaleikurinn í riðlinum verður á milli Jamaíka og Curacao í nóvember en hann fer fram í Kingston í Jamaíku. View this post on Instagram A post shared by Concacaf (@concacaf) Curacao gerði jafntefli við Trínidad á útivelli í fyrsta leik en hefur síðan unnið tvo heimaleiki í röð á móti Bermúda (3-2) og svo þennan sigur á Jamaíka. Leikurinn var spilaður á Ergilio Hato-leikvanginum í Willemstad, höfuðborg Curacao, sem tekur rúmlega níu þúsund manns. Curacao er eyríki í Karíbahafi, um 65 km undan strönd Venesúela. Það er rétt við Suður-Ameríku. Íslendingar voru rúmlega 350 þúsund þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM fyrir átta árum. Það búa hins vegar aðeins 185 þúsund manns á Curacao og allt landið er aðeins 444 ferkílómetrar, eða minna en Reykjanesið. Það er því ljóst að Ísland missir metið takist Curacao að klára dæmið. Það fylgir þó sögunni að Curacao á eftir tvo útileiki en tveir af síðustu þremur leikjum Jamaíkumanna eru á heimavelli. View this post on Instagram A post shared by Izak (@hrvizak) HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira
Ísland setti metið með því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi sumarið 2018. Nú er þetta met Íslands í mikilli hættu þökk sé fámennri þjóð úr Karabíska hafinu. Curacao er í góðum málum í sínum riðli í undankeppni Norður- og Mið-Ameríku eftir 2-0 sigur á Jamaíku um helgina. Landsliðsmenn Curacao hafa staðið sig frábærlega í undankeppni HM til þessa.Getty/ANP Curacao er í efsta sæti riðilsins með sjö stig, einu stigi meira en Jamaíka. Það eru þrír leikir eftir og því níu stig eftir í pottinum. Efsta liðið tryggir sig inn á heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Lokaleikurinn í riðlinum verður á milli Jamaíka og Curacao í nóvember en hann fer fram í Kingston í Jamaíku. View this post on Instagram A post shared by Concacaf (@concacaf) Curacao gerði jafntefli við Trínidad á útivelli í fyrsta leik en hefur síðan unnið tvo heimaleiki í röð á móti Bermúda (3-2) og svo þennan sigur á Jamaíka. Leikurinn var spilaður á Ergilio Hato-leikvanginum í Willemstad, höfuðborg Curacao, sem tekur rúmlega níu þúsund manns. Curacao er eyríki í Karíbahafi, um 65 km undan strönd Venesúela. Það er rétt við Suður-Ameríku. Íslendingar voru rúmlega 350 þúsund þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM fyrir átta árum. Það búa hins vegar aðeins 185 þúsund manns á Curacao og allt landið er aðeins 444 ferkílómetrar, eða minna en Reykjanesið. Það er því ljóst að Ísland missir metið takist Curacao að klára dæmið. Það fylgir þó sögunni að Curacao á eftir tvo útileiki en tveir af síðustu þremur leikjum Jamaíkumanna eru á heimavelli. View this post on Instagram A post shared by Izak (@hrvizak)
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira