Fótbolti

Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft

Siggeir Ævarsson skrifar
Íslandsmeistarar 2025
Íslandsmeistarar 2025 Vísir/Anton Brink

Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar.

Þetta var annar Íslandsmeistaratitill liðsins í röð og sá tuttugasti alls en liðið er það langsigursælasta í sögu deildarinnar.

Gleðin var við völd á Kópavogsvelli þegar bikarinn fór á loft og var Anton Brink, ljósmyndari Vísis, á staðnum og fangaði stemminguna.

Kristin Dís Árnadóttir fær viðurkenningu fyrir 200 leiki fyrir Blika.Vísir/Anton Brink
Blikar fögnuðu ekki bara í leikslok heldur líka í leiknum sjálfumVísir/Anton Brink
Blikar fagna í leikslokVísir/Anton Brink
Ósvikin gleðiVísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Skjöldurinn fékk ófáar flugferðirVísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Katrín Ásbjörnsdóttir kvaddi Blika með titliVísir/Anton Brink


Tengdar fréttir

„Það er virkilega gaman að troða sokkum“

Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni.

„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“

Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið.

Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur

Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×