FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Smári Jökull Jónsson skrifar 25. október 2025 16:06 Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrjú mörk en þurfti samt að sætta sig við tap. Sýn Sport Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fyrir leikinn í dag voru FH og Fram jöfn að stigum í 5. - 6. sæti Bestu deildarinnar og höfðu að litlu að keppa nema þá að ná áðurnefndu 5. sæti. Leikurinn var frábær skemmtun þó fyrsta markið hafi ekki komið fyrr en á 38. mínútu. Það skoraði Sigurður Bjartur Hallsson fyrir FH og það var ekki í síðasta sinn sem hann lét að sér kveða í leiknum. Kenni Chopart jafnaði með skallamarki fyrir Fram fyrir hálfleik þar sem Mathias Rosenörn í marki FH hefði átt að gera mun betur. Í síðari hálfleik rigndi síðan inn mörkum. Sigurður Bjartur kom FH í forystu á ný á 60. mínútu en Jakob Byström jafnaði metin fyrir Fram sex mínútum síðar eftir mistök í vörn FH. Sigurður Bjartur innsiglaði þrennuna með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu en Fram skoraði tvö mörk á lokakaflanum og tryggði sigurinn. Már Ægisson jafnaði 3-3 þegar hann fylgdi á eftir skoti sem Rosenörn varði og Kristófer Konráðsson tryggði Fram sigurinn með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútunni. 4-3 sigur Fram staðreynd sem þar með lýkur keppni í 5. sæti með 36 stig en FH endar í 6. sæti með 33 stig. Björn Daníel Sverrisson var tekinn af velli á 56. mínútu en hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og stóðu FH-ingar í stúkunni upp og þökkuðu Sigurði Bjarti fyrir hans framlag. Þá var þetta sömuleiðis síðasti leikur Heimis Guðjónssonar sem þjálfari FH en fastlega er búist við að Jóhannes Karl Guðjónsson taki við liðinu í hans stað. Íslenski boltinn Besta deild karla FH Fram Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru FH og Fram jöfn að stigum í 5. - 6. sæti Bestu deildarinnar og höfðu að litlu að keppa nema þá að ná áðurnefndu 5. sæti. Leikurinn var frábær skemmtun þó fyrsta markið hafi ekki komið fyrr en á 38. mínútu. Það skoraði Sigurður Bjartur Hallsson fyrir FH og það var ekki í síðasta sinn sem hann lét að sér kveða í leiknum. Kenni Chopart jafnaði með skallamarki fyrir Fram fyrir hálfleik þar sem Mathias Rosenörn í marki FH hefði átt að gera mun betur. Í síðari hálfleik rigndi síðan inn mörkum. Sigurður Bjartur kom FH í forystu á ný á 60. mínútu en Jakob Byström jafnaði metin fyrir Fram sex mínútum síðar eftir mistök í vörn FH. Sigurður Bjartur innsiglaði þrennuna með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu en Fram skoraði tvö mörk á lokakaflanum og tryggði sigurinn. Már Ægisson jafnaði 3-3 þegar hann fylgdi á eftir skoti sem Rosenörn varði og Kristófer Konráðsson tryggði Fram sigurinn með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútunni. 4-3 sigur Fram staðreynd sem þar með lýkur keppni í 5. sæti með 36 stig en FH endar í 6. sæti með 33 stig. Björn Daníel Sverrisson var tekinn af velli á 56. mínútu en hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og stóðu FH-ingar í stúkunni upp og þökkuðu Sigurði Bjarti fyrir hans framlag. Þá var þetta sömuleiðis síðasti leikur Heimis Guðjónssonar sem þjálfari FH en fastlega er búist við að Jóhannes Karl Guðjónsson taki við liðinu í hans stað.
Íslenski boltinn Besta deild karla FH Fram Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira