Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2025 12:00 Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka. Ekkert land í heiminum hefur komist jafn langt.Í nútíma barnauppeldi í gjörbreyttri stöðu barna og ungmenna þarf samfélagið svo sannarlega á umönnunarhæfni feðra að halda. Ófullnægjandi stuðningur við börn og foreldrahlutverkið bitnar mun verr á heilsu kvenna. Hér er mitt innlegg í umræðuna. Það að eignast barn hér áður fyrr gerðist oftast í beinu framhaldi af giftingu. Hlutverk hjónanna voru skýr, hún sá um heimili og börn og hann færði björg í bú. Á sjöunda áratugnum byrjar umræða um að hjónaband sem stofnun sé liðin tíð. En nýlega var haft eftir Gloriu Steinem einni af forystu konum femínista að hjónaband í dag er ekki það sama og það var á sjöunda áratugnum.Breytingarnar sem fylgdu í kjölfarið gjörbyltu víða lífsgæðum karla og kvenna. Einn sá þáttur sem breytti miklu var þegar pör fóru að geta haft stjórn á barneignum. Karlar standa sig yfirleitt vel þegar þeir hafa tök á og geta ráðið við viðfangsefnið.Þar sem karlar ganga ekki með barnið er það þeim mun meira virði að þeir séu aðilar að samtali um tímasetningu barneigna. Feður í dag byggja upp traust og mótandi samband við börnin sín. Þeim er umhugað um að mynda sterk tengsl og að taka virkan þátt í uppvexti þeirra og þroska. Hvar eru fyrirmyndirnar sem geta sýnt nýjum feðrum hvernig það hlutverk virkar? Hefðbundnar samfélagslegar væntingar til karlmanna snúast mikið um líkamlegan styrk og að færa björg í bú. Karlmenn eru nú í miðjum klíðum að móta nýja nútímalega karlmennsku sem einkennist af tilfinningalegum styrk og jafnræðishugsun innan sem utan heimilis. Það að huga að undirbúningi fyrir þá breytingu og álag sem foreldrahlutverkið hefur í för með sér er viðurkennd leið til að tryggja börnum allavega tvo fullorðna á heimilinu. Andvaraleysi misvitra stjórnmálamanna leiðir oftar en ekki af sér að móðirin sér meira um umönnun barna. Aðgerðarleysi í að veita feðrum aðstoð og fræðslu sem styðjandi afl við hefðbundið kynhlutverk þeirra er dragbítur á viðhorfsbreytingu, kynjajöfnuð og framfarir. Tónlistarmaðurinn John Lennon gerði sér grein fyrir, að þegar hann varð faðir í annað sinn, vildi hann skipuleggja líf sittmeð velferð barnsins í huga.Lennon helgaði því nýfædda syninum fyrstu 3 æviárin hans. Eftir þennan tíma mátti heyra í tónlistinni dýpri, mýkri, mannlegri og þroskaðri Lennon.Í dag vitum við að það hefur að einhverju leyti að gera með að tengsl foreldra og barna eru gagnvirk, eins og foreldri hefur þroskandi áhrif á barnið hefur barnið þroskandi áhrif á foreldrið. Á meðgöngu og fyrsta æviári barnsins er stór þáttur í hlutverki föðursins að gera allt sitt til að tryggja að móðirin finni samkennd og stuðning frá honum. Og það veitir henni öryggi og vellíðan. En- hvað gæti stuðlað að öryggi feðra, þeirra innra skipulagi? Nú vitum við að árangur byggist á þremur stoðum: endurtekningu, seiglu og ástríðu. Það að setja föðurhlutverkið í forgang fyrstu 3 æviár barnsinser fjárfesting sem borgar sig á sama hátt og að fjárfestaí námi og þaki yfir höfuðið. Þetta er kannski það sem samfélagið þyrfti að velta fyrir sér. Að lokum vil ég að við leyfum okkur að dreyma um samfélag þar sem feður fengju enn betri forsendur til að verða ástríðufeður. Höfundur er fjölskyldu- og hjónaráðgjafi og sjálfstætt starfandi fræðimaður í jafnréttis- og forvarnarfræðslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Grétar Gunnarsson Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Sátt um laun kennara Guðríður Arnardóttir Skoðun Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka. Ekkert land í heiminum hefur komist jafn langt.Í nútíma barnauppeldi í gjörbreyttri stöðu barna og ungmenna þarf samfélagið svo sannarlega á umönnunarhæfni feðra að halda. Ófullnægjandi stuðningur við börn og foreldrahlutverkið bitnar mun verr á heilsu kvenna. Hér er mitt innlegg í umræðuna. Það að eignast barn hér áður fyrr gerðist oftast í beinu framhaldi af giftingu. Hlutverk hjónanna voru skýr, hún sá um heimili og börn og hann færði björg í bú. Á sjöunda áratugnum byrjar umræða um að hjónaband sem stofnun sé liðin tíð. En nýlega var haft eftir Gloriu Steinem einni af forystu konum femínista að hjónaband í dag er ekki það sama og það var á sjöunda áratugnum.Breytingarnar sem fylgdu í kjölfarið gjörbyltu víða lífsgæðum karla og kvenna. Einn sá þáttur sem breytti miklu var þegar pör fóru að geta haft stjórn á barneignum. Karlar standa sig yfirleitt vel þegar þeir hafa tök á og geta ráðið við viðfangsefnið.Þar sem karlar ganga ekki með barnið er það þeim mun meira virði að þeir séu aðilar að samtali um tímasetningu barneigna. Feður í dag byggja upp traust og mótandi samband við börnin sín. Þeim er umhugað um að mynda sterk tengsl og að taka virkan þátt í uppvexti þeirra og þroska. Hvar eru fyrirmyndirnar sem geta sýnt nýjum feðrum hvernig það hlutverk virkar? Hefðbundnar samfélagslegar væntingar til karlmanna snúast mikið um líkamlegan styrk og að færa björg í bú. Karlmenn eru nú í miðjum klíðum að móta nýja nútímalega karlmennsku sem einkennist af tilfinningalegum styrk og jafnræðishugsun innan sem utan heimilis. Það að huga að undirbúningi fyrir þá breytingu og álag sem foreldrahlutverkið hefur í för með sér er viðurkennd leið til að tryggja börnum allavega tvo fullorðna á heimilinu. Andvaraleysi misvitra stjórnmálamanna leiðir oftar en ekki af sér að móðirin sér meira um umönnun barna. Aðgerðarleysi í að veita feðrum aðstoð og fræðslu sem styðjandi afl við hefðbundið kynhlutverk þeirra er dragbítur á viðhorfsbreytingu, kynjajöfnuð og framfarir. Tónlistarmaðurinn John Lennon gerði sér grein fyrir, að þegar hann varð faðir í annað sinn, vildi hann skipuleggja líf sittmeð velferð barnsins í huga.Lennon helgaði því nýfædda syninum fyrstu 3 æviárin hans. Eftir þennan tíma mátti heyra í tónlistinni dýpri, mýkri, mannlegri og þroskaðri Lennon.Í dag vitum við að það hefur að einhverju leyti að gera með að tengsl foreldra og barna eru gagnvirk, eins og foreldri hefur þroskandi áhrif á barnið hefur barnið þroskandi áhrif á foreldrið. Á meðgöngu og fyrsta æviári barnsins er stór þáttur í hlutverki föðursins að gera allt sitt til að tryggja að móðirin finni samkennd og stuðning frá honum. Og það veitir henni öryggi og vellíðan. En- hvað gæti stuðlað að öryggi feðra, þeirra innra skipulagi? Nú vitum við að árangur byggist á þremur stoðum: endurtekningu, seiglu og ástríðu. Það að setja föðurhlutverkið í forgang fyrstu 3 æviár barnsinser fjárfesting sem borgar sig á sama hátt og að fjárfestaí námi og þaki yfir höfuðið. Þetta er kannski það sem samfélagið þyrfti að velta fyrir sér. Að lokum vil ég að við leyfum okkur að dreyma um samfélag þar sem feður fengju enn betri forsendur til að verða ástríðufeður. Höfundur er fjölskyldu- og hjónaráðgjafi og sjálfstætt starfandi fræðimaður í jafnréttis- og forvarnarfræðslu.
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar