Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2025 15:28 Gas vellur upp á yfirborðið frá Nord Stream-gasleiðslunum í Eystrasalti í september árið 2022. AP/sænska landhelgisgæslan Yfirvöld í Þýskalandi handtóku í dag Úkraínumann sem er grunaður um að hafa sprengt Nord Stream-gasleiðslurnar í Eystrasalti í sundur árið 2022. Maðurinn var framseldur frá Ítalíu þar sem hann var handtekinn í sumar. Serhii Kuznietsov, 49 ára gamall Úkraínumaður, var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Karlsruhe í Þýskalandi. Hann er talinn hafa verið í áhöfn lítillar skútu sem kom fyrir sprengjum á gasleiðslunum í september fyrir þremur árum, rúmu hálfu ári eftir að allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst. Þýsk yfirvöld grunar að Kuznietsov hafi skipulagt skemmdarverkin. Hann er sakaður um skemmdarverk og eignaspjöll. Kuznietsov neitar sök og segist hafa verið við herskyldu í heimalandinu þegar sprengingarnar urðu. Ítalskur dómstóll samþykkti framsal Kuznietsov til Þ'yskalands í síðustu viku. Hann var handtekinn við sólarstaðinn Rimini þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni í ágúst. Annar maður sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum vann dómsmál til þess að forðast framsal í Póllandi í síðasta mánuði. Dómari þar féllst á þau rök að gasleiðslurnar hefðu verið lögmæt hernaðarleg skotmörk og því gæti einstaklingur ekki verið dreginn til saka fyrir skemmdarverkin. Einn stærsti metanleki í sögunni Nord Stream-gasleiðslurnar tvær voru byggðar til þess að flytja jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands. Rússar höfðu þegar skrúfað fyrir gasið í eldri leiðslunni í kjölfar innrásar þeirra í Úkraínu þegar skemmdarverkin voru unnin. Seinni leiðslan hafði enn ekki verið tekin í notkun. Sprengingarnar ollu umfangsmesta metanleka sem sögur fara af þegar gas úr leiðslunum vall upp úr sjónum og í andrúmsloftið. Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Þýskaland Erlend sakamál Úkraína Rússland Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. 16. október 2025 15:42 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Serhii Kuznietsov, 49 ára gamall Úkraínumaður, var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Karlsruhe í Þýskalandi. Hann er talinn hafa verið í áhöfn lítillar skútu sem kom fyrir sprengjum á gasleiðslunum í september fyrir þremur árum, rúmu hálfu ári eftir að allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst. Þýsk yfirvöld grunar að Kuznietsov hafi skipulagt skemmdarverkin. Hann er sakaður um skemmdarverk og eignaspjöll. Kuznietsov neitar sök og segist hafa verið við herskyldu í heimalandinu þegar sprengingarnar urðu. Ítalskur dómstóll samþykkti framsal Kuznietsov til Þ'yskalands í síðustu viku. Hann var handtekinn við sólarstaðinn Rimini þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni í ágúst. Annar maður sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum vann dómsmál til þess að forðast framsal í Póllandi í síðasta mánuði. Dómari þar féllst á þau rök að gasleiðslurnar hefðu verið lögmæt hernaðarleg skotmörk og því gæti einstaklingur ekki verið dreginn til saka fyrir skemmdarverkin. Einn stærsti metanleki í sögunni Nord Stream-gasleiðslurnar tvær voru byggðar til þess að flytja jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands. Rússar höfðu þegar skrúfað fyrir gasið í eldri leiðslunni í kjölfar innrásar þeirra í Úkraínu þegar skemmdarverkin voru unnin. Seinni leiðslan hafði enn ekki verið tekin í notkun. Sprengingarnar ollu umfangsmesta metanleka sem sögur fara af þegar gas úr leiðslunum vall upp úr sjónum og í andrúmsloftið.
Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Þýskaland Erlend sakamál Úkraína Rússland Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. 16. október 2025 15:42 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. 16. október 2025 15:42