Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. desember 2025 10:01 Börn undir fimmtán ára aldri fá ekki að nota samfélagsmiðla verði af banninu. Getty Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. Norsk yfirvöld segja bannið vera í þágu andlegrar heilsu barnanna auk þess sem það verndi þau frá markaðsvöldum og glæpsamlegu athæfi. Rökstuðningurinn á móti er að börnin hafi rétt á að tjá sig og kynnast öðru fólki. Samkvæmt könnun sem YLE birti styðja Norðmenn almennt breytinguna, eða þrír fjórðu. Yfir helmingur þátttakenda vildi hækka aldurstakmarkið upp í fimmtán ár, úr þrettán árum. Helge Kvamsås, ráðuneytisstjóri í norska barna- og fjölskyldumálaráðuneytinu, segir þó að tæknin þurfi að vera til staðar til að hægt sé að fylgja eftir banninu. Einhvern veginn þurfi að vera hægt að athuga aldur notenda samfélagsmiðilsins. „Það þarf að athuga aldurinn einhvern veginn. Það er ekki lengur nóg að haka í reit,“ segir Kvamsås. Fleiri ríki á sömu slóðum Sambærilegt samfélagsmiðlabann tók gildi í byrjun desember fyrir börn yngri en sextán ára og varð þar með fyrsta landið í heiminum til að setja á slíkt bann. Tæknirisarnir, á borð við Meta, eru ábyrgir fyrir því að notendur samfélagsmiðlanna séu eldri en sextán ára. Gangist þeir ekki við eftirlitinu geta þeir átt von á fjögurra milljarða króna sekt. Meðal samfélagsmiðlanna eru Facebook, Instagram, Snapchat, YouTube og TikTok. Í byrjun nóvember komu danskir þingmenn sér saman um lög sem banna börnum undir fimmtán ára að nota samfélagsmiðla. Hins vegar mega þrettán ára börn vera með reikning að gefnu leyfi foreldra sinna. „Þetta er um jafnvægi á milli þess sem við getum gert með lagasetningu og þeirri staðreynd að fjölskyldur þurfa að fá sitt eigið rými,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, um nýju lögin. Álíka reglur voru einnig lagðar til í þingsályktunartillögu Skúla Braga Geirdal á Alþingi. Hann, sem er varaþingmaður Framsóknarflokksins, vildi að aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum yrði hækkað upp í fimmtán ár. Noregur Ástralía Danmörk Samfélagsmiðlar Meta TikTok Facebook Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Norsk yfirvöld segja bannið vera í þágu andlegrar heilsu barnanna auk þess sem það verndi þau frá markaðsvöldum og glæpsamlegu athæfi. Rökstuðningurinn á móti er að börnin hafi rétt á að tjá sig og kynnast öðru fólki. Samkvæmt könnun sem YLE birti styðja Norðmenn almennt breytinguna, eða þrír fjórðu. Yfir helmingur þátttakenda vildi hækka aldurstakmarkið upp í fimmtán ár, úr þrettán árum. Helge Kvamsås, ráðuneytisstjóri í norska barna- og fjölskyldumálaráðuneytinu, segir þó að tæknin þurfi að vera til staðar til að hægt sé að fylgja eftir banninu. Einhvern veginn þurfi að vera hægt að athuga aldur notenda samfélagsmiðilsins. „Það þarf að athuga aldurinn einhvern veginn. Það er ekki lengur nóg að haka í reit,“ segir Kvamsås. Fleiri ríki á sömu slóðum Sambærilegt samfélagsmiðlabann tók gildi í byrjun desember fyrir börn yngri en sextán ára og varð þar með fyrsta landið í heiminum til að setja á slíkt bann. Tæknirisarnir, á borð við Meta, eru ábyrgir fyrir því að notendur samfélagsmiðlanna séu eldri en sextán ára. Gangist þeir ekki við eftirlitinu geta þeir átt von á fjögurra milljarða króna sekt. Meðal samfélagsmiðlanna eru Facebook, Instagram, Snapchat, YouTube og TikTok. Í byrjun nóvember komu danskir þingmenn sér saman um lög sem banna börnum undir fimmtán ára að nota samfélagsmiðla. Hins vegar mega þrettán ára börn vera með reikning að gefnu leyfi foreldra sinna. „Þetta er um jafnvægi á milli þess sem við getum gert með lagasetningu og þeirri staðreynd að fjölskyldur þurfa að fá sitt eigið rými,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, um nýju lögin. Álíka reglur voru einnig lagðar til í þingsályktunartillögu Skúla Braga Geirdal á Alþingi. Hann, sem er varaþingmaður Framsóknarflokksins, vildi að aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum yrði hækkað upp í fimmtán ár.
Noregur Ástralía Danmörk Samfélagsmiðlar Meta TikTok Facebook Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira