Zohran Mamdani beindi orðum sínum að Trump í sigurræðunni
Demókratinn Zohran Mamdani var í nótt kjörinn nýr borgarstjóri New York-borgar. Í sigurræðu sinni beindi hann orðum sínum að Donald Trump Bandaríkjaforseta.
Demókratinn Zohran Mamdani var í nótt kjörinn nýr borgarstjóri New York-borgar. Í sigurræðu sinni beindi hann orðum sínum að Donald Trump Bandaríkjaforseta.