Níunda gosinu á Sundhnúksgígaröðinni lokið

Eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni sem hófst þann 16. júlí er lokið. Þetta staðfesti Veðurstofa Íslands í dag með útgáfu nýs hættumatskorts en engin virkni er lengur í gígnum.

8
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir