Erfitt með að trúa að tollarnir verði settir á

Atvinnurekendur eiga erfitt með að trúa að Bandaríkjastjórn ætli að setja á fimmtán prósenta toll á íslenskar vörur að sögn formanns félags þeirra. Hann hvetur þá til að flytja sem mest út til landsins áður en tollarnir skella á.

4
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir