Konur fara í verkfall

Á föstudag eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem og ólaunuð störf eins og konur gerðu fyrst árið 1975. Það er sem sagt fimmtíu ára afmæli kvennaverkfalls og á afmælinu er boðað til kvennaverkfalls á ný.

10
05:41

Vinsælt í flokknum Fréttir