Birkir: Vorum ekki að spila fótbolta
Birkir Bjarnason kom inn á sem varmaður í síðari hálfleik gegn Sviss í dag. Leikurinn tapaðist þó á endanum, 2-0, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.
Birkir Bjarnason kom inn á sem varmaður í síðari hálfleik gegn Sviss í dag. Leikurinn tapaðist þó á endanum, 2-0, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.