Hallgrímur Jónasson bikarmeistari með KA

„Maður er hálf meyr. Æðislegur dagur, allt fólkið sem kom hingað, hvernig strákarnir tækluðu leikinn. Þeir voru svo flottir, maður er ótrúlega stoltur,“ sagði bikarmeistarinn Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir verðlaunaafhendinguna.

315
01:19

Vinsælt í flokknum Fótbolti