Borðandi að feigðarósi Svo hún falli ekki til svefns næstu hundrað árin og vakni með persónuleikasturlun meginlandsbúans. Ég fylltist ótta við fréttaflutninginn og gaut augunum varlega til barnanna sem sátu við heimalærdóm grunlaus um ógnina. Blessunarlega var ég með íslenskt kjöt á pönnunni. Bakþankar 14. mars 2019 07:15
Þín visna hönd Væri Miguel de Cervantes á lífi gæti hann veitt okkur dýrmæta innsýn í málefni öryrkja. Hann var hermaður góður sem aldrei hopaði enda varð hann lamaður á hendi í orustunni við Lepanto. Bakþankar 12. mars 2019 07:00
Ölþingi Það er þá satt sem þú hefur bent á – maður drekkur meira áfengi þegar það er svona auðvelt að kaupa það,“ sagði maðurinn minn um daginn Bakþankar 11. mars 2019 07:30
Ösku(r)dagur Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni. Skoðun 5. mars 2019 07:00
Stórsóknarfórn Ég fylgdist sem ungur drengur með baráttu Dagsbrúnarmanna fyrir bættum kjörum. Í verkfallinu 1955 smurði ég brauð ásamt foreldrum mínum handa verkafólkinu í eldlínunni. Skoðun 2. mars 2019 08:30
Fjórmenningaklíkan Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sóveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur ætla ekki að semja. Bakþankar 23. febrúar 2019 18:24
Segðu mér sögu Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgunverðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgunútvarpi. Skoðun 20. febrúar 2019 07:00
0035488506778 Það er alltaf verið að hringja í mig úr þessu númeri, 0035488506778. Ég hef alltaf ætlað mér að svara ekki – en forvitnin hefur oftast borið mig ofurliði. Bakþankar 18. febrúar 2019 07:00
Varúð: Tótó-kúrinn Leiðinlegasta fólk í heimi hefur leyst lífsgátuna og bara verður síðan, með hrossaflugur þráhyggjunnar í höfðinu, að troða visku sinni, lausnum og lífsstíl upp á aðra. Bakþankar 15. febrúar 2019 07:00
Kjósa að kjósa ekki Meirihlutinn í Reykjavík ákvað að nota skattpeninga til að hvetja tryggustu kjósendahópa sína til að mæta á kjörstað í síðustu kosningum. Bakþankar 13. febrúar 2019 07:00
Ein eilífðar framtönn Ég reyndi að bera mig mannalega þegar ég gekk inn á tannlæknastofuna þó vissulega væri nokkur beygur í brjósti. Ekkert virtist þó að óttast þegar ég kom auga á vingjarnlegan tannlækninn. Bakþankar 12. febrúar 2019 07:00
Nefið Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt. Bakþankar 11. febrúar 2019 07:00
Gott kynlíf Í síðustu viku var áhugaverð grein hér á síðum Fréttablaðsins þar sem fjallað var um breytingar á kynhegðun landans og vísbendingar um rénandi kynlíf ungs fólks. Skoðun 6. febrúar 2019 07:00
Pálmatré Ég er eins og jólatré, ég er í hreppsnefndinni,“ orti hégómlegur og fremur vitgrannur hreppsnefndarmaður endur fyrir löngu. Skoðun 2. febrúar 2019 08:30
Ástvinir minnissjúkra Fyrir fimmtán árum flutti ég fyrirlestur á Grandhóteli um áhrif minnissjúkdóma og sagði m.a. að ef allir sjúkdómar heimsins væru settir í hatt og ég þyrfti að draga einn óskaði ég þess að draga allt nema minnissjúkdóma. Skoðun 23. janúar 2019 07:30
Ég er nóg Í nýlegri skáldsögu sinni fjallar Sigríður Hagalín Björnsdóttir um þá fjötra sem ritmálið setur mannshuganum. Aðalpersóna bókarinnar reynir að losna úr viðjum þeirrar áþjánar. Bakþankar 19. janúar 2019 09:00
Nóg hvað? Ég er þunglyndur og veit allt of vel að þegar bölvað boðefnamoldviðrið fer af stað breytir nákvæmlega engu að vera nóg. Enda er manni nóg boðið. Bakþankar 18. janúar 2019 07:00
Sannleikurinn um elstu konuna Ég las frétt um elstu konu í heimi um daginn. Reyndar fæ ég stundum á tilfinninguna að elstu konur heims séu fleiri en ein miðað við hversu oft þær birtast fjölmiðlum með heilræði og skýringar á langlífinu. Bakþankar 17. janúar 2019 07:00
Bogalaga toppur ísjakans Hvort sem fólki líkar betur eða verr þá er Braggamálinu hvergi nærri lokið. Nýlegt útspil var tillaga um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Bakþankar 16. janúar 2019 07:00
Þegar Bush var bjáninn Ég man þá tíð er Georg Bush hinn yngri var við stjórnvölinn í Bandaríkjunum og skaut mér reglulega skelk í bringu með bjánagangi. Það voru góðir tímar því þá hélt ég í fáfræði minni að verra gæti það ekki orðið og var því vel til í að bíða bjánaganginn af mér. Bakþankar 15. janúar 2019 07:00
Í takt við tímann Það er sumarið sem við æskuvinkonurnar skutumst heim í hádeginu til að baða okkur í sólargeislum á meðan við snérum hamborgurum á grillinu. Bakþankar 14. janúar 2019 07:00
Minnissjúkdómar Minningar tengja okkur við vini og ástvini. Þess vegna tökum við ljósmyndir, geymum alls konar hluti á hinum og þessum stöðum í híbýlum okkar og erum alltaf að segja sögur. Skoðun 9. janúar 2019 07:00
Pólitísk rétthugsun Stærstur hluti þjóðarinnar er tengdur einhverjum samskiptaforritum á netinu Bakþankar 5. janúar 2019 08:45
Trölli Æskuhetjurnar mínar voru Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir og síðast en ekki síst fólið og meinhornið hann Trölli sem stal jólunum. Bakþankar 21. desember 2018 07:00
Kartaflan góða Ég lenti í Dublin í morgun. Fram undan er jólastemning í félagsskap dætra minna. Bakþankar 20. desember 2018 07:30
Fólk á flótta Það er við hæfi á aðventunni að huga að þeim sem hafa það ekki jafn gott og við. Flóttamannastofnun SÞ telur að aldrei hafi fleiri verið þvingaðir á flótta árið 2016, eða 68,5 milljónir. Bakþankar 19. desember 2018 07:00
Ritskoðun fyrir fulla Maður á víst ekki að auglýsa hér í Bakþönkum en ég stenst ekki mátið enda hafa margir þrýst á mig eftir skandala síðustu misserin. Bakþankar 18. desember 2018 07:00
Blæbrigði Orðið blæbrigði komst í fréttirnar nýverið þegar formaður Samfylkingarinnar var inntur álits á þeim mun sem var á yfirlýsingum þingmanns Samfylkingarinnar og þolanda kynferðislegrar áreitni hans. Bakþankar 15. desember 2018 07:45
Sannleikur og réttlæti Fátt hefur kennt mér meira í lífinu en eigin mistök. Þegar ég lít yfir farinn veg er ég ekki síst þakklátur því sem ég hef klúðrað. Þó er ein gerð mistaka sem ég get ekki þakkað. Skoðun 12. desember 2018 08:00
Fórnarlamb vikunnar Sá einstaklingur sem sætir mestum ofsóknum í fjölmiðlaumræðu samtímans er stundum útnefndur "fórnarlamb vikunnar“. Sigmundur Davíð vinnur titilinn að þessu sinni með yfirburðum, enda er saga hans sérlega raunaleg Skoðun 8. desember 2018 09:00
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun