Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-0 | ÍBV vann í síðasta heimaleiknum Það verða þjálfaraskipti hjá ÍBV eftir tímabilið en Eyjakonur unnu í dag sætan sigur á Fylki Íslenski boltinn 15. september 2019 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 4-1 HK/Víkingur | Keflavík fallið þrátt fyrir sigur Keflavík er fallið úr Pepsí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 15. september 2019 17:00
Selfoss tryggði sér þriðja sætið með sigri á KR Selfosskonur munu ljúka keppni í 3.sæti Pepsi-Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 15. september 2019 16:05
Úrslitaleikur á Kópavogsvelli í kvöld | Valur getur tryggt sér titilinn Níu ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli gæti lokið í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2019 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK/Víkingur 3-1 | Eyjakonur felldu HK/Víking HK/Víkingur er fallinn úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap fyrir ÍBV í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 11. september 2019 20:15
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekki í lagi að dómarinn segi leikmönnum að halda kjafti Það gekk ýmislegt á er Fylkir mætti í heimsókn til Selfyssinga og meðal annars fékk hinn 16 ára gamli markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, að líta rauða spjaldið eftir leik en hún var þá að ræða við dómarann sem gaf henni annað gult spjald. Íslenski boltinn 10. september 2019 10:30
Segir að dómarinn hafi sagt leikmönnum Fylkis „að halda kjafti og hætta þessu væli“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 9. september 2019 07:30
Þægilegur sigur hjá KR KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 8. september 2019 18:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valskonur aftur á toppinn Valur átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli á Hlíðarenda. Með sigrinum komust Valskonur aftur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 8. september 2019 16:30
Umfjöllun: Stjarnan 4-1 Keflavík | Stjarnan örugg frá falli Stjarnan náði í gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík og tryggðu þannig áframhaldandi veru sína í Pepsí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 8. september 2019 16:15
Hólmfríður sá um Fylki Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag. Íslenski boltinn 8. september 2019 16:02
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins Íslenski boltinn 6. september 2019 21:45
Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. Íslenski boltinn 27. ágúst 2019 10:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-2 KR | KR fjarlægist fallsvæðið KR-ingar höfðu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pesí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 17:00
Toppliðin unnu bæði og spennan magnast Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 15:49
Fallbaráttuslag ÍBV og HK/Víkings frestað Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 11:00
Setur pressu á gamla liðið sitt: Mesti skandall í sögu kvennaknattspyrnu á Íslandi ef Valur vinnur ekki Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, er yfirlýsingaglöð í viðtali við fótboltavefinn fotbolti.net en hún fór í spjall eftir að hún var valin besti leikmaður 14. umferðar Pepsi Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 14:45
Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Breiðablik | Blikar komu til baka í seinni hálfleik Breiðablik heldur í við topplið Vals með sigri á Meistaravöllum í kvöld Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 20:45
Hlín tryggði Val sigur á bikarmeisturunum Valur heldur í toppsæti Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 20:25
Margrét Lára og Þorgrímur Þráins í sex manna vinnuhóp sem rýnir í afreksstarf fótboltans í Val Þetta hefur verið athyglisvert sumar fyrir karlalið Vals í fótboltanum en Hlíðarendaliðið mun enda án titils í fyrsta sinn í fimm ár og þarf enn fremur á mjög góðum endaspretti að halda til þess að komast í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:30
Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 13:21
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Fylkir 0-2 │Fimmti sigur Fylkiskvenna í röð | Sjáðu mörkin Fylkir vann sinn fimmta sigur í röð í Pepsi Max-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið HK/Víkings að velli, 0-2, í Víkinni. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 21:45
Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16. ágúst 2019 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-1 ÍBV | Stjarnan fjarlægist fallbaráttuna Stjarnan hafði betur gegn ÍBV í fallbaráttuslag í Garðabæ. ÍBV er aftur á móti í vondum málum, 2 stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 20:30
Arna Sif með tvö skallamörk þegar Þór/KA fór upp í 3. sætið Þór/KA skoraði þrjú mörk á 15 mínútum í seinni hálfleik og tryggði sér sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 15. ágúst 2019 20:15
Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 15:00
Sé maður nógu góður er maður nógu gamall til að vera valinn í landsliðið Foreldrar Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, 16 ára markvarðar kvennalandsliðsins, eru gríðarlega stoltir af dóttur sinni sem var valin í fyrsta sinn í A-landsliðið á fimmtudag. Faðir hennar segir að hún sé ekki bara mætt til að taka þátt Íslenski boltinn 10. ágúst 2019 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 3-1 | Fylkir heldur fluginu áfram Fylkisstúlkur halda áfram að vinna en þær virðast vera óstöðvandi um þessar mundir Íslenski boltinn 9. ágúst 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur 7-0 HK/Víkingur | Botnliðið fallbyssufóður fyrir Valsara Valur tyllti sér á toppinn á Pepsí Max deild kvenna þegar þær völtuðu yfir HK/Víking, lokatölur 7-0. Íslenski boltinn 9. ágúst 2019 22:00