Karlar hafa meiri áhuga á kvennaboltanum en konur Ýmislegt áhugavert má finna í könnun Maskínu á áhuga landsmanna á Pepsi-deildunum í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27. nóvember 2018 12:34
Samstarf Þórs/KA heldur áfram til 2023 Tilkynnt var í gær að samstarf Þórs/KA í kvennaknattspyrnu myndi halda áfram næstu fimm árin eftir undirritun samning þess efnis. Íslenski boltinn 23. nóvember 2018 16:15
Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Íslenski boltinn 22. nóvember 2018 21:30
„Hefur verið einn besti völlur landsins en við búum á norðurhjara veraldar“ Blikarnir eru að skipta frá gervigrasi yfir á gras. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 20:15
Vinn oftast best undir pressu Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 19. nóvember 2018 13:00
Lillý Rut og Ásgerður til Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið. Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 17:16
Enn kvarnast úr leikmannahóp Stjörnunnar Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 17:30
Sísí verður í Eyjum næstu ár Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 10:30
Jón Óli tekur við kvennaliði ÍBV Jón Óli Daníelsson mun þjálfa kvennalið ÍBV á næsta tímabili en félagið tilkynnti það í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 07:00
Við þurfum að efla fræðslu Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því. Fótbolti 8. nóvember 2018 13:30
Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 7. nóvember 2018 11:00
Agla María og Alexandra verðlaunaðar Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði. Íslenski boltinn 2. nóvember 2018 17:00
Stjarnan fær fyrirliða ÍBV og þrjár aðrar Kristján Guðmundsson er byrjaður að safna liði í Garðabænum fyrir átökin í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 31. október 2018 08:00
Borgarstjórinn, Bianca og Donni framlengja við Þór/KA Sandra Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Sierra, landsliðskonur Mexíkó, hafa framlengt samning sína við Þór/KA. Íslenski boltinn 29. október 2018 20:45
Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 24. október 2018 10:58
Fjolla áfram í grænu Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag. Íslenski boltinn 23. október 2018 15:23
Kristján: Hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Íslenski boltinn 8. október 2018 06:00
Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 6. október 2018 14:30
Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. Íslenski boltinn 6. október 2018 14:03
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4. október 2018 20:00
Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3. október 2018 20:00
Kjóstu um besta leikmann og mark september Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 28. september 2018 13:00
Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. september 2018 06:00
Berglind markahæst og Sandra María best Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild. Fótbolti 24. september 2018 09:00
Var komin í landsliðið en sleit krossband í þriðja sinn Telma Hjaltalín Þrastardóttir, framherji Stjörnunnar, varð fyrir því óláni að slíta krossband í þriðja skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 23. september 2018 07:00
Sandra best, Alexandra efnilegust og Bríet besti dómarinn Sandra María Jessen var valin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna 2018 en þetta var tilkynnt eftir lokaumferðina í deildinni sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 23:30
Valskonur unnu nýkrýnda Íslandsmeistara │Berglind fær gullskóinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar Breiðabliks enduðu tímabilið í Pepsi deild kvenna á tapi fyrir Val í lokaumferð deildarinnar. Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum. Íslenski boltinn 22. september 2018 16:31
Alexandra: Hefur alltaf verið fyrirmyndin mín og er það enn Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 18. september 2018 20:00
Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Nú vill hún verða Íslendingur. Íslenski boltinn 18. september 2018 16:00
80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn. Íslenski boltinn 18. september 2018 13:00