Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. Körfubolti 28. október 2015 13:45
Næstum því þrennudagurinn mikli hjá systrunum Laugardagurinn 24. október 2015 var næstum því sögulegur dagur hjá einni fjölskyldu þegar litlu munaði að systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur væru báðar með þrennu í Domnino´s deild kvenna. Körfubolti 26. október 2015 12:30
Pálína fór á kostum þegar Haukar unnu Keflvíkinga Pálína Gunnlaugsdóttir fór gjörsamlega á kostum í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag þegar hún skoraði 37 stig í sigri Hauka á Keflavík 88-74. Körfubolti 24. október 2015 18:14
Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Körfubolti 21. október 2015 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 66-62 | Endurkomusigur Hauka Haukar báru sigurorð af Íslandsmeisturum Snæfells, 66-62, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. október 2015 20:45
Hafa unnið síðustu 19 heimaleiki sína með Helenu Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 21. október 2015 15:30
Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 18:41
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. Körfubolti 19. október 2015 12:50
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. Körfubolti 19. október 2015 11:15
Auðvelt hjá Keflvíkingum Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Körfubolti 18. október 2015 21:00
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. Körfubolti 17. október 2015 23:15
Frazier frábær í öruggum sigri Grindavíkur Whitney Frazier fór á kostum þegar Grindavík vann öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Val í 2. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17. október 2015 18:30
Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93. Körfubolti 17. október 2015 17:11
Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. október 2015 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 101-104 | Keflvíkingar stálu stigunum í lokin Keflavík hafði sigur gegn Þór í Þorlákshöfn í virkilega skemmtilegum körfuboltaleik. Körfubolti 16. október 2015 21:45
Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. Körfubolti 15. október 2015 08:00
Valur vann fjögurra stiga sigur á Keflavík Karisma Chapman átti stórleik fyrir Val og skoraði 36 stig. Körfubolti 14. október 2015 21:08
Bein útsending: Dominos-Körfuboltakvöld | Hitað upp fyrir veturinn Lesendur Vísis geta horft á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds Stöðvar 2 Sports í beinni á Vísi. Körfubolti 14. október 2015 20:45
Systur og fyrrum liðsfélagar mætast í beinni í kvöld Dominos-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld en sex af sjö liðum deildarinnar spila þá sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu 2015-16. Körfubolti 14. október 2015 15:00
Gunnhildur aftur með og Snæfell burstaði Grindavík | Myndir Íslandsmeistarar Snæfells eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir sannfærandi 34 stiga sigur á Grindavík, 79-45, í Meistarakeppni kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 11. október 2015 21:29
Alltaf verið í leiðtogahlutverki Helena Sverrisdóttir vann sinn fyrsta titil sem spilandi þjálfari Hauka er liðið vann Lengjubikar kvenna eftir stórsigur á Keflavík í úrslitaleik. Körfubolti 5. október 2015 06:30
Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. Körfubolti 3. október 2015 16:45
Keflavíkurkonur með yfir 80 prósent mætingu í úrslitaleikina Kvennalið Keflavíkur og Hauka tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í körfubolta og mætast í úrslitaleiknum í Iðu á Selfossi á morgun. Körfubolti 2. október 2015 14:15
Haukakonur gerðu út um leikinn í öðrum leikhluta Hin 17 ára gamla Sylvía Rún Hálfdánardóttir stal senunni í öruggum sigri Hauka á Grindavík í undanúrslitum Fyrirtækjabikarsins í körfubolta. Körfubolti 1. október 2015 22:30
Góður fjórði leikhluti Keflvíkinga gerði útslagið Góður fjórði leikhluti gerði útslagið í 80-76 sigri Keflavíkur á Val í undanúrslitum Fyrirtækjabikars kvenna í kvöld en Keflavík sneri leiknum sér í hag í lokaleikhlutanum. Körfubolti 1. október 2015 20:15
Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport: Leikur í beinni og uppgjörsþáttur eftir hverja umferð Umfjöllun um Dominos-deildirnar í körfubolta stóraukin á Stöð 2 Sport í vetur. Körfubolti 30. september 2015 13:30
KKÍ hætti við að halda Lengjubikarsúrslitin á Króknum Úrslitaleikir Lengjubikarsins í körfubolta fara ekki fram á Sauðárkróki eins og áður hafði verið tilkynnt. KKÍ hefur fært keppni hinna fjögurra fræknu á suðvesturhornið þaðan sem öll átta liðin koma. Körfubolti 30. september 2015 12:30
Valskonur slátruðu Fjölni | Úrslit kvöldsins Valskonur slátruðu Fjölni í Fyrirtækjabikar kvenna í körfuknattleik í kvöld en heldur meiri spenna var í leik Grindavíkur og Snæfells. Körfubolti 28. september 2015 22:15
Ægir með 24 stig í sigri KR Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24. september 2015 22:26
Liðsfélagarnir sungu afmælissöng fyrir hana rétt fyrir leik | Myndband Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá kvennaliði Hauka og stelpurnar ætla að gera sitt í því að skemmta sér og öðrum. Körfubolti 22. september 2015 22:15