Trump ræðir við næsta ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum Bandaríkjaforseti hefur tekið viðtöl við fjóra umsækjendur. Erlent 19. febrúar 2017 17:58
John McCain um árásir Trump á fjölmiðla: „Það fyrsta sem einræðisherrar gera“ Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain gagnrýnir Donald Trump, Bandaríkjaforseta, harðlega fyrir stöðugar árásir hans í garð fjölmiðla. Erlent 19. febrúar 2017 17:29
Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. Erlent 19. febrúar 2017 08:45
Trump kominn aftur í kosningabaráttu: Fyrsti fjöldafundurinn fer fram í dag Donald Trump, mun hefja kosningabaráttuna fyrir kosningarnar árið 2020 í dag, með fjöldafundi í Flórída. Erlent 18. febrúar 2017 22:28
Leika sér að því að smækka Trump á myndum Notendur vefsíðunnar Reddit hafa tekið sig til og breytt myndum af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna þannig að hann er mun minni á þeim heldur en ella. Lífið 18. febrúar 2017 20:03
Þekktu þingmanninn: Sjómennskan og blaðamennskan nýtast á Alþingi Kolbeinn Óttarsson Proppé er nýr þingmaður Vinstri grænna. Hann hefur lent í lífsháska á sjó, upplifað dramatískan viðskilnað við Bakkus og er í rokkhljómsveitinni Synir Raspútíns sem enn er í fullu fjöri. Lífið 18. febrúar 2017 08:00
Íhuga að senda þjóðvarðliðið á innflytjendur Ráðherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblað um að kalla þurfi út tugþúsundir þjóðvarðliða til að handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsið segir engar áætlanir um þetta í gangi. Erlent 18. febrúar 2017 07:00
Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað Erlent 18. febrúar 2017 07:00
Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Erlent 17. febrúar 2017 22:56
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Erlent 17. febrúar 2017 20:30
Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. Erlent 17. febrúar 2017 15:36
Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. Erlent 17. febrúar 2017 14:48
Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. Erlent 17. febrúar 2017 11:30
Opinber smánun þótti ómanneskjulegt refsiúrræði en viðgengst daglega á samfélagsmiðlum Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagaðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að fólk sem vilji búa í réttarríki taki ekki þátt í að smána fólk opinberlega á samfélagsmiðlum fyrir mistök sín. Innlent 17. febrúar 2017 09:00
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. Erlent 17. febrúar 2017 08:54
Palestínumenn fagna stefnubreytingu Meðal Palestínumanna hafa lengi verið skiptar skoðanir á tveggja ríkja lausninni svonefndu, sem fæli í sér stofnun sjálfstæðs ríkis þeirra við hlið Ísraelsríkis. Erlent 17. febrúar 2017 07:00
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. Innlent 16. febrúar 2017 21:04
Óróleiki í kring um útnefningar Trump á embættismönnum Áherslubreyting Donalds Trump varðandi friðarviðræður Ísraels og Palestínumanna hefur vakið upp hörð viðbrögð meðal Palestínumanna. Erlent 16. febrúar 2017 20:05
Trump segir fjölmiðla vera stjórnlausa Blaðamannafundur Trump þar sem hann kynnti nýtt ráðherraefni sitt snerist að mestu um hvað fjölmiðlar væru hræðilegir og að ríkisstjórn hans gengi eins og vel smurð vél. Erlent 16. febrúar 2017 19:15
Trump tilnefnir nýjan vinnumálaráðherra Alexander Acosta hefur áratuga reynslu af störfum á opinberum vettvangi. Erlent 16. febrúar 2017 18:01
Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. Erlent 16. febrúar 2017 11:30
Kellyanne Conway komin á svartan lista CNN og MSNBC Umsjónarmenn þátta á CNN og MSNBC þykja Conway vera ótrúverðugur viðmælandi. Erlent 16. febrúar 2017 11:26
Trump sakar fjölmiðla um blint hatur Dondald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fréttir af tengslum samstarfsmanna sinna við Rússa vera samsæriskenningar, til þess ætlaðar að draga athyglina frá mistökum Hillary Clinton. Á blaðamannafundi sagði hann fréttaumfjöllun um máli Erlent 16. febrúar 2017 07:00
Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Donald Trump sagði Bandaríkin ekki bundin við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Erlent 15. febrúar 2017 23:15
Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. Erlent 15. febrúar 2017 21:49
Vinnumálaráðherraefni Trump dregur sig í hlé Andrew Puzder hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni og misst stuðning repúblikana í öldungadeildinni. Erlent 15. febrúar 2017 21:12
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. Erlent 15. febrúar 2017 20:00
Vilja létta aftur á byssulöggjöfinni Öldungadeild Bandaríkjaþings, undir forystu Repúblikanaflokksins, hefur kosið að fella úr gildi lög Barack Obama sem komu í veg fyrir að fólk sem er á örorku vegna geðrænna vandamála og þarf annan aðila til að sjá um fjármál sín gætu keypt byssur. Erlent 15. febrúar 2017 20:00
Segir lekana vera hinn raunverulega skandal „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ Erlent 15. febrúar 2017 17:30
Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. Erlent 15. febrúar 2017 16:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent