Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Erik­sen yfir­gaf Old Traf­ford á hækjum

    Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Ca­semiro hefur bætt liðið og móralinn“

    „Við fengum fjöldann allan af færum. Við ræddum um það í hálfleik að vera þolinmæðir og þá myndi fyrsta markið koma,“ sagði Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, eftir 3-1 sigur liðsins á B-deildarliði Reading í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, FA Cup.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Brasilískt þema á Old Traf­ford: Sjáðu mörkin

    Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Son gekk frá Preston í seinni hálf­leik

    Son Heung-Min skaut Tottenham Hotspur áfram í ensku bikarkeppninni með tveimur mörkum í síðari hálfleik þegar Spurs vann Preston North End 3-0 á útivelli. Þriðja markið skoraði nýi maðurinn Arnaut Danjuma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tekur Solskjær við Everton?

    Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að Ole Gunnar Solskjær sé einn af þeim sem komi til greina sem knattspyrnustjóri Everton og hafi nú þegar rætt við forráðamenn félagsins.

    Enski boltinn