Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Roma aftur á beinu brautina

Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vaessen vaknaður og á batavegi

Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. 

Fótbolti
Fréttamynd

Insigne rífst við aðdáendur

Lorenzo Insigne, ítalskur leikmaður Toronto FC í MLS deildinni, náðist á myndbandi kalla blótsyrðum að stuðningsmönnum liðsins eftir 3-2 tap gegn Cincinnatti FC. 

Fótbolti
Fréttamynd

Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik

Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli“

Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægð eftir sigur sín liðs gegn FH í Bestu deild kvenna í dag þar sem liðið fór langleiðina með að tryggja sér 2. sætið í deildinni.

Fótbolti