Með hókus pókus bendil þá hefðu þeir getað galdrað fram einhverjar kanínur Selfoss tapaði í kvöld fyrsta leiknum í einvígi þeirra gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Lauk leiknum með ellefu marka sigri Valsmanna eftir algjört hrun í leik Selfoss í síðari hálfleik. Lokatölur 36-25. Handbolti 2. maí 2022 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 36-25 | Magnaðir Valsmenn stungu af í síðari hálfleik Í kvöld hófst undanúrslitaeinvígi Vals og Selfoss í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í Origo höllinni. Lauk fyrsta leik liðanna í þessari rimmu með ellefu marka stórsigri Vals og liðið því komið með yfirhöndina í einvíginu. Lokatölur 36-25. Handbolti 2. maí 2022 21:15
Orri Freyr rífur skóna fram og klárar tímabilið með Kadetten Orri Freyr Gíslason hefur samkvæmt heimildum íþróttadeildar rifið skóna fram af hillunni og mun nokkuð óvænt klára tímabilið með Kadetten í Svíss. Orri Freyr lagði skóna á hilluna vorið 2019. Handbolti 2. maí 2022 19:15
Kristinn þjálfar stúlknalandslið Færeyja Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa hjá færeyska handknattleikssambandinu. Hann mun stýra stúlknalandsliði Færeyja sem skipað er leikmönnum fæddum 2006-2007. Handbolti 2. maí 2022 16:34
Selfyssingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 133 mánuði Valur og Selfoss hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta á Hlíðarenda en gestirnir frá Selfossi hafa fundið sig einstaklega vel undir Öskjuhlíðinni undanfarin áratug. Handbolti 2. maí 2022 14:00
Sjáðu mark Gísla sem fór langt með að tryggja Magdeburg fyrsta titilinn í 21 ár Magdeburg steig risastórt skref í átt að sínum fyrsta Þýskalandsmeistaratitli síðan 2001 með naumum sigri á Füchse Berlin, 28-27, í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Magdeburg. Handbolti 2. maí 2022 13:31
Aldís Ásta gerði eins og Guðjón Valur um árið: Magnað mark beint úr aukakasti Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði KA/Þór sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með ótrúlegu marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn í öðrum leik KA/Þórs og Hauka. Handbolti 2. maí 2022 13:00
Ætlaði að henda stuðningsmönnum ÍBV úr húsi Gera þurfti hlé á leik Hauka og ÍBV á Ásvöllum í gær á meðan að formaður dómaranefndar HSÍ, Kristján Gaukur Kristjánsson, reyndi að hemja stuðningsmenn ÍBV. Það gekk lítið þar til að sáttasemjarinn Kári Kristján Kristjánsson kom til aðstoðar. Handbolti 2. maí 2022 12:01
HK og ÍR leika til úrslita um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR munu mætast í úrslitaeinvígi um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta, en bæði lið kláruðu undanúrslitaeinvígin í kvöld. Handbolti 1. maí 2022 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-35 | Eyjamenn frábærir í síðari hálfleik ÍBV byrjaði einvígið á móti Haukum af krafti en liðið vann fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sannfærandi. Handbolti 1. maí 2022 20:14
„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 1. maí 2022 19:19
Viggó með átta mörk í mikilvægum sigri Stuttgart | Gummersbach nálgast efstu deild Viggó Kristjánsson lék á alls oddi er Stuttgart vann Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Þá er nálgast lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach úrvalsdeildina óðfluga. Handbolti 1. maí 2022 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 23-24 | Aldís Ásta skaut Íslandsmeisturunum í undanúrslit KA/Þór er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna eftir að liðið hafði betur gegn Haukum í hádramatískum leik á Ásvöllum. Handbolti 1. maí 2022 16:10
Gísli Þorgeir hetja Magdeburg í naumum sigri | Alls níu íslensk mörk Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon spiluðu svo sannarlega sinn þátt í eins marks sigri Magdeburgar á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 28-27. Handbolti 1. maí 2022 14:31
Viktor Gísli stóð vaktina í öruggum sigri Viktor Gísli Hallgrímsson var á milli stanganna er GOG heimsótti Skanderborg í dösnku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gestirnir í GOG unnu öruggan fimm marka sigur, 29-24. Handbolti 30. apríl 2022 20:21
Kristján og félagar unnu mikilvægan sigur Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í Aix unnu mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-25. Handbolti 30. apríl 2022 19:49
ÍR-ingar tóku forystuna í baráttunni um sæti í Olís-deildinni ÍR-ingar unnu afar öruggan 12 marka sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili, 36-24. Handbolti 30. apríl 2022 19:18
Teitur skoraði sex í öruggum sigri | Fjórða tapið í röð hjá Bjarka og félögum Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson voru í eldlínunni með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Teitur skoraði sex mörk í öruggum sigri Flensburg gegn Hamburg, 33-23, en Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú tapað fjórum deildarleikjum í röð eftir sex marka tap gegn Erlangen, 33-27. Handbolti 30. apríl 2022 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 24-33| ÍBV tryggði oddaleik í Eyjum Það var alveg ljóst frá fyrstu mínútu að Eyjakonur höfðu engan áhuga á að ljúka tímabilinu í Garðabæ. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir og hleypti Stjörnunni aldrei inn í leikinn. ÍBV vann á endanum níu marka sigur 24-33. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 30. apríl 2022 18:40
„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. Sport 30. apríl 2022 18:00
HK og ÍR með yfirhöndina í umspili um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR eru núeinum sigri frá því að koma sér í úrslitaleik um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigra í leikjum kvöldsins. Handbolti 29. apríl 2022 21:49
Elvar og félagar nálgast fall | Sigurganga Kielce heldur áfram í Póllandi Elvar Ásgeirsson og félagar hans þurfa nánast kraftaverk til að bjarga sér frá falli úr frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftirsex marka tap gegn Montpellier í kvöld, 33-27. Á sama tíma vann Íslendingalið Kielce enn einn sigurinn í pólsku deildinni. Handbolti 29. apríl 2022 19:54
Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Handbolti 29. apríl 2022 14:30
„FH heldur áfram og ætlar að halda áfram að keppa um allt“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir að Hafnfirðingar gangi nokkuð sáttir frá tímabilinu þótt tapið fyrir Selfossi í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær svíði vissulega. Handbolti 29. apríl 2022 14:01
„Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Handbolti 29. apríl 2022 13:30
Selfyssingar ekki tapað útileik í úrslitakeppni í fjögur ár Selfyssingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með því að vinna framlengdan oddaleik á móti FH í Kaplakrika í gær. Handbolti 29. apríl 2022 12:00
FH-ingar klúðruðu tveimur sóknum sem hefðu fært þeim sigur: Sjáðu lokakaflann Oddaleikur FH og Selfoss í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta bauð upp á mikla spennu og mikla dramatík. Handbolti 29. apríl 2022 09:31
Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. Handbolti 29. apríl 2022 09:00
Saga Sif á von á barni og leikur ekki með Valskonum í úrslitakeppninni Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, mun ekki leika með liðinu í úrslitakeppninni sem nú er nýhafin þar sem hún er ófrísk. Handbolti 28. apríl 2022 23:00
„Tek hatt minn ofan fyrir drengjunum mínum“ Halldóri Sigfússyni, þjálfara Selfoss, var eðlilega létt eftir sigurinn á FH, 33-38, í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 28. apríl 2022 22:57