Línur eru farnar að skýrast á toppi og botni deildarinnar Fimmta umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hófst í gær með þremur leikjum og umferðin klárast með jafn mörgum leikjum í kvöld. Þó nokkur óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós í fyrstu fimm umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 20. maí 2019 16:00
Æpandi munur á tölfræði Valsliðsins á milli leikja Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins. Íslenski boltinn 20. maí 2019 15:30
Skagamenn með fleiri sigra í sumar en allt síðasta tímabil þeirra í efstu deild Nýliðar ÍA eru og verða á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir fimmtu umferðina þótt að þrír leikir fari fram í kvöld. Sigur Skagamanna í Kópavoginum í gær sá til þess. Íslenski boltinn 20. maí 2019 12:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 0-1 | Skagamenn skoruðu markið Nýliðar ÍA unnu sterkan, en dramatískan, sigur á Breiðabliki í toppslag Pepsi Max deildarinnar í Kópavogi í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 19. maí 2019 22:00
Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“ Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 19. maí 2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 1-1 | Eyjamenn björguðu stigi undir lokin ÍBV og Víkingur eru einu sigurlausu liðin í Olís-deild karla. Íslenski boltinn 19. maí 2019 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 0-2 KA | Frábær sigur KA KA-menn unnu í dag frábæran sigur á Stjörnumönnum. Íslenski boltinn 19. maí 2019 19:45
Rúnar Páll: Þvílíkt einbeitingarleysi í þessum mörkum Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tap sinna manna gegn KA í dag. Hann sagði einbeitingarleysi hafa orsakað tapið í dag. Íslenski boltinn 19. maí 2019 19:41
Óli Stefán: Ákváðum að einbeita okkur að sjálfum okkur Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA var sáttur með sína menn eftir sigurinn gegn Stjörnunni í dag. Hann sagði að frammistaðan hafi verið góð og að það hafi verið gott að fá 3 stig að auki. Íslenski boltinn 19. maí 2019 19:34
Grótta sótti þrjú stig til Akureyrar Grótta náði sterkan sigur til Akureyrar í dag þegar liðið lagði Þór að velli í Inkassodeild karla. Fjölnir vann Magna örugglega. Íslenski boltinn 18. maí 2019 18:25
Adam gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2019 21:20
Sara Björk fær Silfurstjörnu Hauka fyrir leik Hauka á sunnudaginn Knattspyrnufélagið Haukar hefur ákveðið að veita Söru Björk Gunnarsdóttir Silfurstjörnu Hauka og fær hún hana afhenta fyrir leik Hauka og Þróttar R. í Inkasso deild kvenna á sunnudaginn. Íslenski boltinn 17. maí 2019 16:15
Pepsi Max-mörkin: Ekki boðlegt að menn hlaupi ekki til baka Skagamenn unnu frábæran sigur á FH og bæði mörk liðsins komu eftir kröftugar skyndisóknir sem byrja hjá markverðinum, Árna Snæ Ólafssyni. Íslenski boltinn 17. maí 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Það er stuttur þráðurinn í Elfari Frey Blikinn Elfar Freyr Helgason hefur verið að leika sér að eldinum í sumar og í annað sinn mátti hann teljast heppinn að vera ekki rekinn af velli. Íslenski boltinn 17. maí 2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Íslenski boltinn 17. maí 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 22:00
Helgi Sig: Ef ég gæti útskýrt þetta væri ég búinn að laga þetta Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:58
Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur HK-inga HK lyfti sér upp úr fallsæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á ÍBV, 2-0, í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:45
Rúnar: Við vorum lélegir í dag, mjög lélegir Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:40
Pedro: Sami dómari og gaf okkur ekki víti í fyrsta leiknum Þjálfari ÍBV var sáttur með leik sinna manna framan af gegn HK en sagði rauða spjaldið hafa breytt miklu. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:30
Tíu menn Fram náðu jafntefli Tíu menn Fram héldu út gegn Haukum í Safamýrinni í kvöld í þriðju umferð Inkassodeildar karla. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:16
Pepsi Max-mörk kvenna: Flögguð rangstæð með fimm varnarmenn fyrir innan sig Ásthildur Helgadóttir kallar eftir því að gæði dómgæslunnar fylgi auknum gæðum í kvennaboltanum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 16:00
Skagamenn hafa byrjað betur í ár en á síðustu tveimur Íslandsmeistarasumrum sínum Skagamenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og nýliðarnir eru á toppnum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 15:00
Ásthildur sér smá af systur sinni í Birtu Birta Guðlaugsdóttir er líklega efnilegasti markvörður Íslands í dag. Íslenski boltinn 16. maí 2019 14:30
Mikil markaveisla í Víkingsleikjunum í sumar Víkingar hafa boðið upp á mikið af mörkum en minna af stigum í fyrstu leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 13:00
Ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn koma upp með látum Nýliðar Skagamanna sitja á toppi Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á FH-ingum á Akranesi í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. maí 2019 12:00
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 11:28
Sjáðu bakvið tjöldin hjá Fylki á leikdegi Pepsi Max mörkin fengu frábæran bakdyraaðgang að Fylkismönnum fyrir leik Fylki og ÍA í Pepsi Max deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 07:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti