Bjarni Ólafur byrjaður að æfa með Val á ný Bjarni Ólafur Eiríksson er byrjaður að æfa aftur með Íslandsmeisturum Vals og eru teikn á lofti um að hann taki annað tímabil með Valsliðinu. Íslenski boltinn 28. febrúar 2019 11:26
Kópavogsvöllur klár um miðjan maí en Víkin mánuði síðar Bæði liðin eru að leggja gervigras á sína velli. Íslenski boltinn 27. febrúar 2019 20:30
Skagamenn niðurlægðu Stjörnuna Skoruðu sex mörk í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 26. febrúar 2019 22:02
HK þéttir raðirnar með miðverði Björn Berg Bryde lánaður í Kópavoginn Íslenski boltinn 26. febrúar 2019 18:31
Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24. febrúar 2019 12:00
KR tapaði naumlega fyrir lærisveinum Brad Friedel Pepsi-Max deildarlið KR er í Bandaríkjunum um þessar mundir í æfingabúðum fyrir komandi átök sumarsins og í gærkvöldi lék liðið æfingaleik gegn MLS deildarliði New England Revolution. Íslenski boltinn 24. febrúar 2019 10:00
Sigrar hjá Grindavík og KA Grindavík lenti ekki í miklum vandræðum með Magna, KA kláraði Fram og Leiknir og Þór gerðu jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 23. febrúar 2019 19:13
Blikar með fullt hús Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag. Íslenski boltinn 23. febrúar 2019 12:51
Fjölnir kom til baka gegn Íslandsmeisturunum Fjölnir kom til baka gegn Íslandsmeisturum Vals og náði jafntefli er liðin mættust í Lengjubikar karla. Íslenski boltinn 22. febrúar 2019 21:05
HK náði í fyrsta stigið í Lengjubikarnum Alexander Aron Davorsson tryggði Aftureldingu jafntefli gegn HK í Lengjubikar karla í kvöld með marki á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 22. febrúar 2019 20:13
Atli Hrafn og Júlíus orðnir Víkingar Víkingur hefur fengið þá Atla Hrafn Andrason og Júlíus Magnússon til liðs við félagið fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 22. febrúar 2019 19:37
Endalok ABBA, reglubreytingar og einföldun á því hvað sé hendi og hvað sé ekki hendi KSÍ býst við athyglisverðum breytingum á knattspyrnulögunum í næsta mánuði Íslenski boltinn 22. febrúar 2019 16:00
Arnar Grétarsson: Formaður Breiðabliks vissi ekkert um fótbolta Arnar Grétarsson skilur ekki ennþá af hverju hann var rekinn frá Breiðabliki fyrir tæpum tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 22. febrúar 2019 15:30
Frá Halla og Ladda í Pepsi Max Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum. Íslenski boltinn 22. febrúar 2019 11:30
Leikir á HM 2027 gætu farið fram á Íslandi Norrænu knattspyrnusamböndin skoða nú að halda sameiginlegt heimsmeistaramót. Fótbolti 22. febrúar 2019 10:30
Eins marks sigur Stjörnunnar Stjarnan vann eins marks sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 22:47
Dramatík suður með sjó Stefán Birgir Jóhannesson var hetja Njarðvíkinga og tryggði þeim jafntefli gegn Þrótti í Lengjubikar karla. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 20:45
Jón Rúnar: Ábyrgð og verkefni hjálpa félögunum til frambúðar Jón Rúnar Halldórsson hætti í gær sem formaður FH. Hann hafði verið við stjórnina síðan 2005. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 20:15
Sleggjurnar fara af stað í Lengjubikarnum Leikmenn sem komu til íslenskra liða frá erlendum félögum fengu leikheimild í dag. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 18:15
Öll liðin í Pepsi-deildum karla og kvenna eru á leiðinni til útlanda Íslenska knattspyrnufólkið verður á ferð og flugi næstu vikurnar en alls munu 42 meistaraflokkar fara erlendis í æfingaferð áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 14:29
Pepsi-deildin verður Pepsi Max-deildin Efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu breyta um nafn og verða PepsiMax-deildirnar næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 21. febrúar 2019 10:45
Keflavík bjargaði stigi gegn FH Keflavík og FH gerðu jafntefli í Lengjubikar karla. Liðin mættust í Reykjaneshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 20:56
Vallarstjóri ársins missti grasið sitt og fékk í staðinn gervigras Ellert Jón Þórarinsson og Magnús Valur Böðvarsson voru valdir vallarstjórar ársins á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi sem var haldinn í golfskála Keilis á dögunum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 17:30
Ásta Eir inn í landsliðshópinn Ásta Eir Árnadóttir fer með íslenska kvennalandsliðinu til Algvarve nú í lok febrúar. Hún var kölluð inn í hópinn í dag. Fótbolti 20. febrúar 2019 17:22
ÍBV notaði þrjá ólöglega leikmenn ÍBV hefur verið sektað um 120 þúsund krónur fyrir að nota þrjá ólöglega leikmenn í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á dögunum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 13:30
Lára stal mat vegna matarfíknar: Erfitt að útskýra vanlíðanina í neyslunni Lára Kristín Pedersen, leikmaður Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, opnar sig um matarfíkn. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 12:46
Jón Rúnar hættir og Valdimar tekur við Jón Rúnar Halldórsson mun hætta sem formaður knattspyrnudeildar FH í kvöld og þegar er ljóst hver arftaki hans verður. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 11:37
Jón Rúnar segir að það standi til að hann hætti sem formaður Aðalfundur knattspyrnudeildar FH er í kvöld og þá er fastlega búist við því að hinn litríki formaður knattspyrnudeildarinnar, Jón Rúnar Halldórsson, stigi frá borði. Íslenski boltinn 20. febrúar 2019 10:56
Tómas Ingi: Þetta var eiginlega síðasta stoppustöð Tómas Ingi Tómasson gekkst undir fimmtu aðgerðina á mjöðm í Þýskalandi fyrr í mánuðinum. Fótbolti 19. febrúar 2019 22:30
Þórhallur þjálfar Þrótt Þórhallur Siggeirsson verður þjálfari Þróttar í Inkasso deildinni í sumar og mun taka við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 19. febrúar 2019 14:52