

Íslenski boltinn
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fimleikafélagið: Kostuleg heimsókn Björns Daníels og Guðmanns á Pylsubarinn
Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út.

Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn
Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna.

Sjáðu upphitunarþátt Pepsi Max Markanna
Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda.

Rúnar: "Beitir er besti markmaðurinn á Íslandi í dag“
Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Fylgstu með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar
Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar.

Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna
Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá.

Blikar rúlluðu yfir Þór/KA og eru handhafar allra titlanna
Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika.

Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi
Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar.

Málfríður hætt
Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur.

Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld
Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.

Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla.

Höskuldur lánaður til Breiðabliks
Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni.

Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Ágúst staðfestir komu Arnars en segir Jonathan líklega á förum
Hræringar í Kópavoginum skömmu fyrir mót.

Davíð Snorri búinn að velja EM-hópinn
Búið er að velja þá 20 leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á EM U-17 ára á Írlandi í næsta mánuði.

Jóhannes Karl: Ætlum að berjast í efri hlutanum
Skagamenn eru brattir fyrir sumarið.

Val spáð Íslandsmeistaratitlinum
Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist.

Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.

Ágúst kominn heim og semur við Víking
Uppaldur Bliki er genginn í raðir Víkings.

KA bætir við sig markverði
KA hefur þétt raðirnar.

Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum
Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga
Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn.

Jajalo sagður á leið norður
Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag.

Pepsi Max-spáin 2019: Vænn biti á lokametrunum skiptir sköpum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni.

Pepsi Max-spáin 2019: Litlar breytingar og minni árangur í Garðabænum
Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum
Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.

Tekst á við veikindin á eigin forsendum
Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Castillion lánaður til Fylkis
Fylkismenn hafa fengið góðan liðsauka.

Hilmar Árni framlengir við Stjörnuna
Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistarana úr Garðabænum.

Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals segir að rasismi sé ekki til
James Hurst siglir gegn straumnum.