
Fimleikafélagið: Kostuleg heimsókn Björns Daníels og Guðmanns á Pylsubarinn
Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út.
Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna.
Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda.
Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld.
Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar.
Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá.
Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika.
Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar.
Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur.
Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla.
Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.
Hræringar í Kópavoginum skömmu fyrir mót.
Búið er að velja þá 20 leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á EM U-17 ára á Írlandi í næsta mánuði.
Skagamenn eru brattir fyrir sumarið.
Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.
Uppaldur Bliki er genginn í raðir Víkings.
KA hefur þétt raðirnar.
Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn.
Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni.
Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar.
Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.
Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli.
Fylkismenn hafa fengið góðan liðsauka.
Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistarana úr Garðabænum.
James Hurst siglir gegn straumnum.