
Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið
Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991.
Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út.
Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna.
Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda.
Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld.
Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar.
Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá.
Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika.
Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar.
Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur.
Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla.
Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.
Hræringar í Kópavoginum skömmu fyrir mót.
Búið er að velja þá 20 leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á EM U-17 ára á Írlandi í næsta mánuði.
Skagamenn eru brattir fyrir sumarið.
Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar.
Uppaldur Bliki er genginn í raðir Víkings.
KA hefur þétt raðirnar.
Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn.
Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 4. sæti í Pepsi Max-deildinni.
Íþróttadeild Vísis spáir Stjörnunni 5. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar.
Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.
Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli.
Fylkismenn hafa fengið góðan liðsauka.
Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistarana úr Garðabænum.