Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. Körfubolti 22. maí 2021 17:37
Elvar fékk verðlaunin afhent áður en lið hans féll úr keppni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í litáísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir stórtap í dag. Elvar Már fékk fyrir leik afhent verðlaun sem besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2021 16:15
Umdeildur dómur hafði mikið að segja á Hlíðarenda Valskonur unnu 78-74 sigur á Fjölni í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Valur fékk tvö vítaköst undir lok leiks, í stöðunni 74-74, sem réðu miklu um úrslitin. Rýnt var í dóminn í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 22. maí 2021 12:45
Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. Körfubolti 22. maí 2021 11:00
Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. Körfubolti 22. maí 2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 80-50 | Haukar sópuðu Keflavík og mæta Val í úrslitum Haukar eru komnir í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna þar sem þær mæta liði Vals. Haukar sópuðu Keflavík í sumarfrí í kvöld með stórsigri á heimavelli. Körfubolti 21. maí 2021 23:00
Sara Rún: Við gerðum þetta saman „Ég er virkilega ánægð. Við mættum tilbúnar, Keflavíkurstelpurnar voru flottar í þessari seríu og þetta voru skemmtilegir leikir, “ sagði Sara Rún Hinriksdóttir leikmaður Hauka eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Körfubolti 21. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 78-74 | Deildarmeistarar Vals sópuðu Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Domino´s deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. Körfubolti 21. maí 2021 20:30
Þetta einvígi skyggir á frábært tímabil hjá okkur sem nýliðar Nýliðar Fjölnis eru úr leik eftir að hafa tapað einvíginu á móti Val 3-0. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en Valur vann að lokum 78-74 og var þjálfari Fjölnis Halldór Karl Þórsson svekktur að leiks lokum Körfubolti 21. maí 2021 20:15
Curry og félagar spila upp á „sigur eða sumarfrí“ í kvöld Umspil NBA deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með hreinum úrslitaleik á milli Golden State Warriors og Memphis Grizzlies um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. Körfubolti 21. maí 2021 16:30
Keflvíkingar láta allan ágóða af leiknum á morgun renna í Minningarsjóð Ölla Njarðvíkingurinn Örlygur Aron Sturluson hefði haldið upp á fertugsafmælið sitt í dag ef hann hefði lifað en hann lést af slysförum fyrir rúmu 21 ári síðan. Nágrannarnir úr Keflavík minnast hans um helgina með rausnarlegum hætti. Körfubolti 21. maí 2021 15:31
NBA dagsins: Sagan ekki með galdrakörlunum sem fundu loks sigurseyðið Gamanið mun fljótt kárna hjá Washington Wizards ef marka má söguna, þó að þeim hafi tekist að fullkomna upprisu sína með því að landa farseðli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. maí 2021 15:00
Tvöfalt fleiri áhorfendur leyfðir á þriðjudag Frá og með næsta þriðjudegi mega 300 áhorfendur vera í hverju sóttvarnahólfi, í stað 150 áður, á íþróttakappleikjum á Íslandi. Sport 21. maí 2021 13:36
Embiid eða Jokic gæti fengið MVP-verðlaunin í fyrsta sinn Stephen Curry á möguleika á að verða fyrir valinu sem verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn á ferlinum. Körfubolti 21. maí 2021 11:00
Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. Körfubolti 21. maí 2021 08:00
Úr vonlausri stöðu í úrslitakeppni eins og Westbrook fullyrti Washington Wizards varð í gærkvöld áttunda og síðasta liðið í austurdeild NBA-deildarinnar í körfubolta til að komast í úrslitakeppnina. Washington vann Indiana Pacers 142-115 í umspilsleik. Körfubolti 21. maí 2021 07:31
Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. Sport 20. maí 2021 22:31
NBA dagsins: James vann uppgjörið við Curry með augnvökva og ótrúlegum þristi LeBron James fékk góðan slatta af augnvökva eftir að Draymond Green slæmdi fingri í auga hans og setti niður ótrúlegan sigurþrist fyrir LA Lakers gegn Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 20. maí 2021 16:01
Stjörnumenn klára tímabilið án eins síns besta manns Slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija mun ekki spila fleiri leiki með Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. maí 2021 15:01
Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. Körfubolti 20. maí 2021 15:00
„Varnar“ Guðjónsson sá til þess að Stjörnumenn voru stundum sex í vörn Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kominn með nýja starfslýsingu í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en þá var farið yfir leik tvö í átta liða úrslitunum. Körfubolti 20. maí 2021 13:32
Þórólfur skorar á íþróttafélög eftir fjölda ábendinga um brot á sóttvarnareglum „Í þessum fjölmörgu skjáskotum sem við höfum fengið í morgun er ljóst að mönnum hefur hlaupið kapp í kinn í gærkvöld, og þurfa að bæta sig,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á fundi almannavarna í dag, aðspurður um sóttvarnabrot áhorfenda á íþróttaleikjum. Sport 20. maí 2021 11:41
„Við skulum ekki láta strákana á Domino's spjallinu breyta þessum reglum“ Það hafa komið upp mörg mál að undanförnu þar sem leikmenn Domino's deildarinnar í körfubolta hafa verið dæmdir í leikbann. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu þetta í þættinum sínum í DHL-höllinni í gær. Körfubolti 20. maí 2021 11:00
Sá þrefalt en skaut Lakers í úrslitakeppnina LeBron James harkaði af sér ökklameiðsli og kom meisturum LA Lakers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu Golden State Warriors 103-100 í umspilsleik. Körfubolti 20. maí 2021 07:32
Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. Körfubolti 19. maí 2021 23:14
Finnur: Við töluðum um það að koma fleiri líkömum inn í teig og það gekk vel í kvöld Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við KR í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla fyrr í kvöld þegar þeir lögðu KR í DHL höllinni 84-85. Finnur Freyr var ánægður með ýmislegt í leik sinna manna en að sama skapi þarf að bæta sóknarleikinn. Körfubolti 19. maí 2021 22:55
Darri: Allt annað að hafa Tyler á boltanum með 8 sekúndur eftir Darri Freyr Atlason þjálfari KR var ekki nógu sáttur við frákasta baráttu sinna manna þegar lið hans lá fyrir Val 84-85 í DHL höllinni fyrr í kvöld. Með sigrinum jafnaði Valur einvígið við KR 1-1 en leikið er í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 19. maí 2021 22:28
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 93-79 | Einvígið jafnt Það er hefðbundin ráðstöfun liða í úrslitakeppni að spila betri varnarleik en á hefðbundna tímabilinu. Þetta kom vel í ljós í leik kvöldsins í Höllinni á Akureyri þar sem Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn til nafna sinna á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Körfubolti 19. maí 2021 21:09
Sabrina sú yngsta til að ná þrennu í sögu WNBA Sabrina Ionescu missti af nær öllu fyrsta tímabili sínu í WNBA vegna meiðsla en hún er kominn til baka og það má sjá áhrif hennar á frábærri byrjun New York Liberty á þessu tímabili. Körfubolti 19. maí 2021 16:01
NBA dagsins: Einum fimmtíu stiga leik frá því að jafna við Larry Bird Jayson Tatum fór á kostum í nótt þegar Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 19. maí 2021 15:01