Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Körfubolti 28. apríl 2021 21:52
Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28. apríl 2021 21:50
Halldór Karl: Frábært að hafa tryggt okkur sæti í úrslitakeppninni Fjölnir unnu mikilvægan sigur á Haukum í kvöld. Leikurinn endaði 73 - 65 og geta nú Fjölnir átt sæta skipti við Hauka sem eru í þriðja sæti ef allt fer að óskum. Sport 28. apríl 2021 21:30
Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. Körfubolti 28. apríl 2021 20:57
NBA dagsins: Sluppu við neyðarlegt met, Antetokounmpo í ham og Doncic varpaði skugga á Curry Grikkinn Giannis Antetokounmpo og Slóveninn Luka Doncic fóru á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. apríl 2021 14:59
Íslenska landsliðið í riðli með Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið er í erfiðum riðli í forkeppni HM 2023. Körfubolti 28. apríl 2021 14:46
Seinka heimsókn sjóðheitra Valsmanna í Þorlákshöfn um einn dag Leikur Þórsara og Valsmanna í Domino´s deild karla fer ekki fram í Þorlákshöfn á fimmtudagskvöldið heldur tæpum sólarhring síðar. Körfubolti 28. apríl 2021 13:57
Ráðherra og alþingiskona munu lýsa leik Vals og Skallagríms í kvöld Lýsendur kvöldsins á Valur TV gætu komið með aðra sýn á körfuboltann enda þekkt fyrir allt annað en að lýsa körfuboltaleikjum. Körfubolti 28. apríl 2021 11:31
Doncic í úrslitakeppnisham Luka Doncic var allt í öllu þegar Dallas Mavericks unnu kærkominn sigur á Golden State Warriors, 133-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. apríl 2021 07:31
Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Körfubolti 27. apríl 2021 23:00
NBA dagsins: Þrælauðveld sigurkarfa, framlenging og svellkaldur CP3 D‘Angelo Russell skoraði eina auðveldustu körfu ferilsins þegar hann tryggði Minnesota Timberwolves 105-104 sigur gegn toppliði Utah Jazz. Körfubolti 27. apríl 2021 15:01
Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Körfubolti 27. apríl 2021 13:30
Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 27. apríl 2021 12:30
Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. Körfubolti 27. apríl 2021 11:32
Sældarlífinu lauk í New York og toppliðið tapaði aftur fyrir einu lakasta liðinu Devin Booker undi sér ekki hvíldar fyrr en hann hafði séð til þess að magnaðri níu leikja sigurgöngu New York Knicks lyki í nótt. Körfubolti 27. apríl 2021 07:31
„Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26. apríl 2021 22:02
Breiðablik með fjögurra stiga forystu Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar karla í körfubolta en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2021 21:58
Borche: Deildin er að verða brjáluð Borche Ilevski, þjálfari ÍR, kvaðst sáttur með frammistöðuna gegn Keflavík en var svekktur að hún skildi ekki skila sigri gegn toppliðinu. Körfubolti 26. apríl 2021 21:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍR- Keflavík 109-116 | Áttundi sigur Keflvíkinga í röð og deildarmeistaratitilinn í augsýn Keflavík vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af ÍR, 109-116, í framlengdum hörkuleik í Seljaskóla í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2021 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26. apríl 2021 20:54
Marshall Nelson puttabrotinn og spilar ekki meira Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ekki sáttur við tapið gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 79-74 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á Grindavík í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og voru að missa af toppsætunum en náðu fram hefndum eftir tapið í fyrri leiknum gegn Grindavík. Körfubolti 26. apríl 2021 20:09
NBA dagsins: Curry óður í apríl, Brooklyn vann stórleikinn og Boston hangir á brúninni Stephen Curry greip frákast á ögurstundu og hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Brooklyn Nets unnu stórleikinn við Phoenix Suns en Boston Celtics tapaði leik í harðri baráttu um öruggt sæti í úrslitakeppninni. Þetta og meira til í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 26. apríl 2021 15:01
Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26. apríl 2021 14:30
Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. Körfubolti 26. apríl 2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2021 22:39
Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2021 21:54
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25. apríl 2021 21:37
Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. Sport 25. apríl 2021 21:26