Sigurganga Ástrala heldur áfram sem eru komnir í undanúrslitin í fyrsta sinn Ástralía heldur áfram að gera frábæra hluti á HM í körfubolta en þeir hafa enn ekki tapað leik á mótinu. Þeir unnu 82-70 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitunum í dag. Körfubolti 11. september 2019 14:38
Bandaríkjamenn úr leik á HM Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag. Körfubolti 11. september 2019 12:58
Ræddum aldrei að draga liðið úr leik Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur. Körfubolti 11. september 2019 10:30
Ninja-höfuðböndin bönnuð í NBA-deildinni Nokkrir leikmenn NBA-deildarinnar mættu með skemmtileg höfuðbönd til leiks í fyrra. Fljótlega var byrjað að kalla þau "Ninja-höfuðböndin“. Þau heyra nú sögunni til. Körfubolti 11. september 2019 06:00
„Kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel“ Kári Jónsson tekur slaginn með sínu uppeldisfélagi í dag. Körfubolti 10. september 2019 19:30
Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. Körfubolti 10. september 2019 12:44
Kári fer ekki til Finnlands: Á leið í Hauka Kári Jónsson mun ekki leika í Finnlandi í vetur eins og vonir stóðu til eftir að hann samdi við Helsinki Seagulls í sumar. Körfubolti 10. september 2019 08:15
Búið að bjarga vetrinum hjá Þórsurum Það er nú ljóst að Þór frá Akureyri þarf ekki að draga lið sitt úr keppni í Dominos-deild karla í vetur vegna fjárhagsvandræða. Körfubolti 9. september 2019 10:47
Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center. Körfubolti 9. september 2019 07:00
Segja Þór íhuga að draga lið sitt úr Domino's deildinni Þór Akureyri gæti dregið lið sitt úr keppni í Domino's deild karla vegna fjármagnserfiðleika. Vefmiðillinn Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 8. september 2019 19:07
Öruggt hjá Spáni og Argentínu sem hafa unnið alla leiki sína á HM Spánverjar og Argentínumenn eru óstöðvandi á HM í körfubolta. Körfubolti 8. september 2019 15:20
Belinelli í aðalhlutverki í endurkomu Ítala Ítalía vann Púertó Ríkó þrátt fyrir að lenda mest 26 stigum undir. Körfubolti 8. september 2019 11:30
Litháar brjálaðir og kvörtuðu yfir dómgæslunni til FIBA: „Þetta er fokking brandari“ Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Körfubolti 7. september 2019 23:30
Bandaríkin og Frakkland í 8-liða úrslit á HM Bandaríkin höfðu betur gegn Grikklandi og Frakkland vann Litháen. Körfubolti 7. september 2019 14:46
Ástralía enn með 100% árangur á HM Ástralir unnu Dóminíka í dag og hafa unnið alla leiki sína á HM í körfubolta. Körfubolti 7. september 2019 11:15
Spánverjar lokuðu öllum leiðum á úrslitastundu og eru áfram ósigraðir Spánn og Argentína hafa unnið alla fjóra leiki sína á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína eftir að þau unnu bæði fyrsta leik sinn í milliriðli í dag. Spánverjar höfðu betur í hörkuleik á móti Ítölum en Argentínumenn þurftu ekki að hafa mikið fyrir sínum sigri. Körfubolti 6. september 2019 14:23
Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. Körfubolti 6. september 2019 10:30
Giannis mætti til leiks með látum og Grikkir komust áfram á HM í körfu Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru síðasta liðið til að tryggja sér sæti í milliriðli á HM í körfubolta og Kína. Grikkland og Tékkland voru fimmtánda og sextánda liðið sem komust upp úr sínum riðli. Körfubolti 5. september 2019 14:15
Brutust inn og stálu NBA-meistarahringnum hans NBA leikmaðurinn JaVale McGee varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að það var brotist inn hjá honum á heimili hans í Los Angeles borg. Körfubolti 4. september 2019 23:15
Tatum ekki alvarlega meiddur Jayson Tatum meiddist í leik Bandaríkjamanna og Tyrkja á HM í gær en stuðningsmenn Boston Celtics þurfa ekkert að óttast. Hann er ekki alvarlega meiddur. Körfubolti 4. september 2019 21:45
Besti leikmaður NBA bara í 78. sæti yfir stigahæstu leikmenn HM Heimsmeistaramótið í körfubolta í Kína hefur ekki byrjað alveg nógu vel fyrir besta leikmann NBA deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 4. september 2019 15:30
Serbar unnu toppslaginn sannfærandi og líta rosalega vel út Serbar, Pólverjar, Spánverjar og Argentínumenn enduðu öll með fullt hús í riðlakeppni HM í körfubolta í Kína eftir sigra í lokaumferð riðla sinna í dag. Körfubolti 4. september 2019 14:30
Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. Körfubolti 4. september 2019 09:00
Bandaríkjamenn mörðu Tyrki í framlengingu og Brassar unnu Grikki á HM í körfu Tyrkir köstuðu frá sér sigrinum á móti Bandaríkjunum í öðrum leik liðanna í riðlakeppni HM í körfubolta í Kína. Körfubolti 3. september 2019 15:02
Þjóðverjar töpuðu fyrir Dóminíska lýðveldinu á HM í körfu Dóminíska lýðveldið er með fullt í sínum riðli á HM í körfubolta í Kína eftir sigur á Þýskalandi í annarri umferð riðlakeppninnar í dag. Körfubolti 3. september 2019 11:15
Stjörnukaninn missti samning í Frakklandi af því að hann „minnkaði“ um 6 sm í flugvélinni Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh ætlaði að spila í Frakklandi í vetur en mun í staðinn spila með Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 2. september 2019 14:15
Stephen Curry hársbreidd frá holu í höggi hjá Keili Bandaríska körfuboltastjarnan Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt konu sinni Ayeshu og skellti sér í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gær. Golf 2. september 2019 11:11
Bikarmeistararnir búnir að finna síðasta púslið Leikmannahópur Stjörnunnar er orðinn fullmannaður. Körfubolti 2. september 2019 09:47
Ein skærasta stjarna NBA deildarinnar birtir myndir frá Íslandsför sinni Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Lífið 1. september 2019 14:54
Bandaríkjamenn byrjuðu titilvörnina á sigri Heimsmeistarar Bandaríkjanna byrjuðu titilvörn sína á HM í körfubolta með sigri á Tékkum í dag. Körfubolti 1. september 2019 14:27