Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. Körfubolti 6. janúar 2024 12:31
Sigtryggur Arnar sá fyrsti til að skora þrist í hundrað leikjum í röð Sigtryggur Arnar Björnsson náði mögnuðu afreki í leik Tindastóls á móti Álftanesliðinu í Subway deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 6. janúar 2024 11:53
„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Körfubolti 6. janúar 2024 11:00
Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Körfubolti 6. janúar 2024 10:31
Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Körfubolti 5. janúar 2024 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 92 - 101 | Mjúkir Garðbæingar lágu fyrir öflugum Njarðvíkingum Stjarnan og Njarðvík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Lokaleikir tólftu umferðar í Subway-deild karla fóru fram í kvöld og í allri umhyggjunni voru það Njarðvíkingar sem tóku sigurinn með sér út á Reykjanesbrautina. Körfubolti 5. janúar 2024 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Körfubolti 5. janúar 2024 23:00
„Man ekki eftir að hafa lent í þessu áður“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var nokkuð sáttur eftir níu stiga sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð Subway-deildar karla. Njarðvík náði mest yfir 20 stiga forystu en bauð Stjörnunni upp í dans í á lokakaflanum og komust heimamenn í Stjörnunni yfir í Umhyggjuhöllinni. Njarðvíkurliðið reyndist þó sterkara liðið á svellinu undir lokin og landaði sigri. Körfubolti 5. janúar 2024 22:44
„Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. Körfubolti 5. janúar 2024 22:37
„Fannst þér við alveg ömurlegir?“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við Vísi eftir leikinn gegn Njarðvík í Subway-deild karla í kvöld. Njarðvík vann níu stiga sigur eftir mjög sveiflukenndan leik þar sem Njarðvík leiddi þó lengst af. Sigurliðið er nú einungis einum sigri á eftir toppliði Vals en tapliðið er einum sigurleik þar á eftir. Körfubolti 5. janúar 2024 22:17
Flautukarfa rétt framan við miðju tryggði Nuggets sigur NBA meistarar Denver Nuggets virðast óðum vera að finna taktinn en liðið lagði Golden State Warriors í nótt þar sem Nikola Jokic skoraði ótrúlega sigurkörfu. Körfubolti 5. janúar 2024 17:31
Giannis dolfallinn yfir nýliðanum: „Hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Victor Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni og mótherjar San Antonio Spurs halda vart vatni yfir honum. Körfubolti 5. janúar 2024 15:31
Shaq sá fyrsti í sögu Orlando Magic Bandarísku körfuboltagoðsögninni Shaquille O'Neal verður sýndur mikill heiður í næsta mánuði þegar treyja hans fer upp í rjáfur í höll Orlando Magic. Körfubolti 5. janúar 2024 12:30
Njarðvíkurkonur vonast eftir að hafa unnið í kanalottóinu Njarðvík hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann til að klára tímabilið með liðinu í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2024 11:01
Með ríkisborgararétt en telst áfram erlendur leikmaður hjá KKÍ Danielle Rodriguez er orðin íslenskur ríkisborgari og því gjaldgeng með íslenska landsliðinu. Hún telst samt áfram erlendur leikmaður samkvæmt reglum Körfuknattleikssambandsins. Körfubolti 5. janúar 2024 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Hamar 100-88 | Keflvíkingar höfðu betur gegn botnliðinu Keflavík vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Hamars í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-88. Körfubolti 4. janúar 2024 22:07
„Bara einn sigur sama hvort maður niðurlægi andstæðingana eða ekki“ Keflavík fengu botnlið Hamars í heimsókn í Blue höllina þegar 13.umferð Subway deilda karla hóf göngu sína núna í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2024 21:45
Umfjöllun: Höttur - Grindavík 71-78 | Grindvíkingar upp að hlið Hattar Grindvíkingar lyftu sér upp að hlið Hattar í áttunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta með góðum sjö stiga sigri fyrir austan í kvöld, 71-78. Körfubolti 4. janúar 2024 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 86-95 | Mikilvægur sigur gestanna Breiðablik vann afar mikilvægan níu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Körfubolti 4. janúar 2024 21:04
Leik lokið: Valur - Þór Þ. 90-82 | Valur hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar Valur lagði Þór Þorlákshöfn að velli, 90-82, þegar liðin leiddu saman hesta sína í toppslag Subway-deildar karla i körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2024 21:00
Keflavík að landa Danero sem gæti mætt gamla liðinu sínu í kvöld Körfuboltamaðurinn Danero Thomas hefur ákveðið að hætta við að leggja skóna á hilluna og allt útlit er fyrir að hann spili með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar. Körfubolti 4. janúar 2024 10:51
„Er afar þakklát“ Danielle Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik varð íslenskur ríkisborgari nú í desember. Hún segir það mikinn heiður að hafa verið veittur ríkisborgararéttur. Körfubolti 4. janúar 2024 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3. janúar 2024 21:41
Bjarni: Stórskrýtið að spila ekki síðustu vikuna fyrir jól Haukar töpuðu fyrir toppliði Keflavíkur í Blue-höllinni 66-59. Þetta var jafn og spennandi leikur alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá tók toppliðið yfir og vann að lokum sjö stiga sigur. Sport 3. janúar 2024 21:29
Stjarnan vann á Hlíðarenda og öruggt hjá Njarðvík Stjarnan heldur áfram að gera það gott í Subway-deild kvenna. Liðið vann í kvöld góðan útisigur á Íslandsmeisturum Vals. Þá vann Njarðvík stórsigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 3. janúar 2024 21:06
Segja að Martin sé búinn að semja við Alba Berlin Spænski körfuboltavefurinn Piratas del Basket greinir frá því nú í kvöld að Martin Hermannsson sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þýska félagið Alba Berlín. Körfubolti 3. janúar 2024 20:37
Martin orðaður við endurkomu til Alba Berlin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, gæti snúið aftur til Alba Berlin áður en langt um líður. Körfubolti 3. janúar 2024 14:57
Tryggði Snæfelli fyrsta sigurinn með ótrúlegum flautuþristi Snæfell vann sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á tímabilinu þegar Fjölnir kom í heimsókn í Hólminn í gær. Eva Rupnik skoraði sigurkörfu Snæfellinga í þann mund sem leiktíminn rann út. Körfubolti 3. janúar 2024 11:31
Keypti draumahús fyrir mömmu sína eins og hann lofaði henni Bandaríski körfuboltamaðurinn Christian Wood færði mömmu sína flotta nýársgjöf í ár og uppfyllti um leið gamalt loforð sitt. Körfubolti 3. janúar 2024 09:30
Fyrsti sigur Snæfellinga kom í botnslagnum Snæfell vann nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í botnslag Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 85-82. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 2. janúar 2024 21:14