Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni. Fótbolti 26. nóvember 2013 09:00
Mark Söru dugði ekki til Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir LdB Malmö í 3-1 tapi gegn Evrópumeisturum Wolfsburg í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í dag. Sænska liðið er úr leik. Fótbolti 13. nóvember 2013 20:15
Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni. Fótbolti 10. nóvember 2013 10:00
Svekkjandi fyrir Söru og Þóru - Malmö tapaði á víti í lokin Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir urðu að sætta sig við 1-2 tap í dag þegar LdB Malmö mætti þýska liðinu Wolfsburg í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 9. nóvember 2013 17:39
BT Sport borgar 176 milljarða fyrir Meistaradeildina Meistaradeildin í fótbolta verður ekki lengur sýnd á Sky Sports eða ITV í Bretlandi því BT Sport tilkynnti í dag að sjónvarpsstöðin væri búin að tryggja sér þriggja ára samning við UEFA. Fótbolti 9. nóvember 2013 13:30
Hazard var ekki í hóp þar sem hann missti af æfingu í vikunni Eden Hazard, leikmaður Chelsea, horfði á leik Chelsea og Schalke í Meistaradeild Evrópu úr stúkunni í gær en José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafði Belgann ekki í hóp þar sem hann missti af æfingu á mánudaginn. Fótbolti 7. nóvember 2013 09:45
Ramsey hefur tekið ótrúlegum framförum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði gríðarlega í kvöld. Hann mátti það vel því strákarnir hans voru að vinna leik á gríðarlega erfiðum útivelli. Fótbolti 6. nóvember 2013 22:26
Mourinho virkilega sáttur við sína menn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, var að vonum í skýjunum með sína menn en þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Schalke í kvöld. Fótbolti 6. nóvember 2013 22:19
Ramsey hæstánægður með sjálfan sig Aaron Ramsey hefur verið í ótrúlegu formi í vetur. Hann var enn og aftur hetja Arsenal í kvöld er liðið lagði Dortmund á útivelli, 0-1. Fótbolti 6. nóvember 2013 22:12
Hulk klúðraði víti Brasilíumaðurinn Hulk varð fyrst hetja Zenit í Meistaradeildinni í kvöld og síðan skúrkur. Þá gerði Zenit 1-1 jafntefli gegn Porto. Fótbolti 6. nóvember 2013 19:24
Ramsey hetja Arsenal Arsenal er í góðum málum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir frábæran 0-1 útisigur á þýska liðinu Dortmund í kvöld. Fótbolti 6. nóvember 2013 10:31
Messi sá um AC Milan Barcelona er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfærandi 3-1 sigur á AC Milan í kvöld. Fótbolti 6. nóvember 2013 10:26
Ajax lagði Celtic Ajax á enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fínan 1-0 sigur á skoska liðinu Celtic. Fótbolti 6. nóvember 2013 10:19
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Spænsku liðin Barcelona og Atletico Madrid eru komin í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 6. nóvember 2013 10:15
Rooney: Vítið mun ekki hafa nein áhrif á van Persie Wayne Rooney, framherji Man. Utd., heldur því fram að misheppnuð vítaspyrna frá Robin van Persie gegn Real Sociedad í Meistaradeild Evrópu í gær eigi ekki eftir að hafa áhrif á sjálfstraust Hollendingsins. Fótbolti 6. nóvember 2013 08:15
Negredo: Kom til Manchester til að eiga möguleika á landsliðssæti Alvaro Negredo, leikmaður Manchester City, vill meina að hann hafi gengið til liðs við félagið til að eiga meiri möguleika á því að vinna sér inn sæti í spænska landsliðshópnum fyrir HM á næsta ári. Fótbolti 6. nóvember 2013 07:30
Pellegrini: Mikilvægt skref í rétta átt Man. City tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með öruggum 5-2 sigri á CSKA Moskva. Fótbolti 5. nóvember 2013 22:14
Moyes: Við áttum að vinna þennan leik David Moyes, stjóri Man. Utd, var svekktur að fara aðeins með eitt stig heim frá Spáni í kvöld. Man. Utd gerði þá markalaust jafntefli gegn Real Sociedad. Fótbolti 5. nóvember 2013 22:08
Eins dauði er annars brauð Samuel Etoo verður að öllum líkindum í byrjunarliði Chelsea gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu annað kvöld sökum meiðsla Fernando Torres. Fótbolti 5. nóvember 2013 15:30
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Man. City og Bayern München tryggðu farseðla sína í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum sigrum í sínum leikjum. Fótbolti 5. nóvember 2013 09:28
Markalaust hjá Man Utd. | Van Persie klúðraði víti Man. Utd fékk færin til þess að leggja Real Sociedad í kvöld. Þau voru ekki nýtt og markalaust jafntefli því niðurstaðan. United þó enn á toppi riðilsins. Fótbolti 5. nóvember 2013 09:23
Mörk Ronaldo og Bale dugðu ekki til sigurs Real Madrid og Juventus gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórskemmtilegum knattspyrnuleik í Tórínó í kvöld. Tveir dýrustu knattspyrnumenn sögunnar skoruðu fyrir Real en það dugði ekki til. Fótbolti 5. nóvember 2013 09:19
Rúrik og Ragnar léku í mögnuðum sigri FCK Íslendingaliðið FCK á enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnaðan 1-0 sigur á Galatasaray í kvöld. Rúrik lagði upp sigurmark leiksins fyrir Daniel Braaten. Fótbolti 5. nóvember 2013 09:11
Pellegrini: Þeir fengu það sem þeir áttu skilið Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki í nokkrum vafa að rússneska knattspyrnufélagið CSKA Moskva hafi í raun fengið það sem það átti skilið er stuðningsmenn liðsins voru uppvísir af kynþáttafordómum í síðasta leik þeirra gegn City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5. nóvember 2013 09:00
Rúrik var almennilegur við Ronaldo "Ég er almennilegur að eðlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín við portúgalska knattspyrnuundrið Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5. nóvember 2013 07:00
Ekki illt á milli mín og þjálfarans „Við verðum að vinna til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason. FC Kaupmannahöfn tekur á móti Galatasaray á Parken í kvöld í fjórðu umferð riðlakeppninnar. FCK hefur eitt stig eftir þrjá leiki og með tapi hreiðra þeir hvítklæddu vel um sig í botnsæti riðilsins. Fótbolti 5. nóvember 2013 06:30
Carrick, Evans og Rafael tæpir fyrir leikinn gegn Real Sociead Michael Carrick, Jonny Evans og Rafael, leikmenn Manchester United, eru allir tæpir fyrir leikinn gegn Real Sociead, í Meistaradeild Evrópu sem fram fer annað kvöld á Spáni. Fótbolti 4. nóvember 2013 16:15
Wilshere missir líklega af leiknum gegn Dortmund Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun líklega ekki taka þátt í leiknum gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 4. nóvember 2013 13:15
Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29. október 2013 19:00
Zlatan kominn í góðra manna hóp Zlatan Ibrahimovic skoraði stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 24. október 2013 12:45