Guardiola kaldhæðinn í svörum: „Elska að ofhugsa hlutina og búa til heimskulega taktík“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í ákvarðanir hans í stórum leikjum í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5. apríl 2022 07:00
Miklu æstari en Gummi Ben þegar Benzema kláraði þrennuna á móti PSG Karim Benzema skaut stórstjörnulið Paris Saint Germain út úr Meistaradeildinni á dögunum þegar hann skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum. Fótbolti 22. mars 2022 11:01
Chelsea fékk Real Madrid og Atlético Madrid fer aftur til Manchester Evrópumeistarar Chelsea mæta Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í átta liða og undanúrslit keppninnar í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 18. mars 2022 11:20
Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. Fótbolti 18. mars 2022 09:42
Þriðja árið í röð sem Juventus dettur úr leik í 16-liða úrslitum Pressan á Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóra Juventus, mun aukast til muna eftir afar óvænt 0-3 tap liðsins á heimavelli gegn Villarreal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. mars 2022 23:00
Chelsea vinnur þriðja leikinn í röð eftir frystingu eigna Þrátt fyrir öll lætin utan vallar þá virðist það lítið hafa áhrif á spilamennsku Chelsea. Chelsea vann í kvöld þriðja leikinn í röð eftir að eignir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, voru frystar. Chelsea vann 1-2 útisigur á Lille og þar með 1-4 samanlagðan sigur úr leikjunum tveimur. Fótbolti 16. mars 2022 22:30
De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. Enski boltinn 16. mars 2022 10:01
Rangnick: „Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Atlético Madrid í gær. Fótbolti 16. mars 2022 07:01
Benfica tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Ajax í kvöld. Fótbolti 15. mars 2022 22:11
Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 15. mars 2022 22:04
Bruno laus við veiruna og verður með á móti Atletico í kvöld Manchester United endurheimtir Bruno Fernandes fyrir leikinn mikilvæga á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 15. mars 2022 12:01
Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. Fótbolti 14. mars 2022 13:31
Rikki G. í Heiðursstúkunni: „Ég má eiginlega ekki tapa fyrir honum“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fimmti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 11. mars 2022 10:00
Sautján mínútur af snilld: Óður til Karims Benzema Þegar Karim Benzema setur skóna upp í hillu, sem ekkert bendir til að verði á næstunni, verða mínúturnar sautján gegn Paris Saint-Germain kannski stærsta varðan á ferli hans. Fótbolti 11. mars 2022 09:31
UEFA rannsakar hegðun forráðamanna PSG Evrópska knattspyrnusambandið UEFA rannsakar nú hegðun forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, og íþróttastjóra liðsins, Leonardo, eftir að þeir félagar létu öllum illum látum eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 11. mars 2022 07:01
Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10. mars 2022 13:01
Gummi Ben og Benzema fóru á kostum þegar Real vann PSG: Sjáðu og heyrðu Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 endurkomusigur á Paris Saint Germain á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Fótbolti 10. mars 2022 12:01
Guardiola: Man. City óttast ekki ensku liðin í Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir lið sitt ekki óttast það að mæta liði úr ensku úrvalsdeildinni þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10. mars 2022 10:00
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10. mars 2022 09:01
Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. Enski boltinn 10. mars 2022 08:01
Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. Fótbolti 9. mars 2022 23:59
Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. Fótbolti 9. mars 2022 22:19
Markalaust í Manchester Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. Fótbolti 9. mars 2022 19:30
Þrenna frá Benzema kláraði PSG Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. Fótbolti 9. mars 2022 19:30
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9. mars 2022 15:30
Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 9. mars 2022 09:37
„Það mikilvægasta er að við komumst áfram“ Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta. Fótbolti 8. mars 2022 23:01
Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur. Fótbolti 8. mars 2022 22:04
Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 8. mars 2022 21:53
Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. Fótbolti 8. mars 2022 18:00